Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 125

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 125
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 115 RÁÐSTEKNA UM RANNSÓKNIR Í LÆKNADEILD, 5. OG 6. JANÚAR 1995 ÆTTLÆG OFVIRKNI B-EITILFRUMNA: HUGSANLEGAR SKS RINGAR Helga M. Ögmundsdóllir', Steinunn Sveinsdóttir', Helga Kristjánsdóttir2 og Ásbjorn Sigfússon2 'Rannsóknastofa i sameinda- og frumuliffræði, Krabbameinsfélag Islands, Skógarhlið 8, 105 Reykjavík, "Rannsóknastofa Háskólans í ónæmisfræði Við hofúm rannsakað islenzka tjolskyldu með ættlæga tilhneigingu til góðkynja og illkynja æxlisvaxtar af B- eitilfrumuuppruna (sjá Scand J Immunol, 40, 198-200) Við prófanir á svörunum B-eitilfrumna i rækt kom i Ijós að 9 fjolskyldumeðlimir af 31 heilbrigðum og einn með góðkynja B-eitilfrumufjolgun brugðust við mitogen ertingu með oeðlilega mikilli framleiðslu á immunóglóbúlinum af A, G og M gerð, mælt á 8 degi í rakt Ræsing B-eitilfrumna fer eðlilega fram og hlutföll B- og T-eitilfrumna svo og undirflokka T-eitilfrumna (CD4 og CD8) eru eðlileg Ekki hafa heldur fúndizt óeðlileg hlutföll undirflokka B-eitilfrumna (CD5, CDIO V 71 og CDl lb) eins og lýst hefur i Waldenstroms makróglóbúlinemiu Losun á þremur cýtókínum var konnuð og fannst ekkert afbrigðilegt við IL-2 og IL-4 en þeir fjölskyldumeðlimir sem sýndu mesta immúnóglóbúlinframleiðslu losuðu minnst af IL-6 Nú hofúm við i nýjum tilraunum með lengri ræktir en áður fýlgzt með svörun og lifún eitilfrumna frá 9 fjolskyldumeðlimum, þar af 6 með þekkta B- frumuofvirkni, og 9 viðmiðunareinstaklingum í Ijós kom að immúnóglóbúlinframleiðsla entist lengur í ræktum frá fólki með B-frumuofvirkni Meginniðurstaðan var svo sú að eitilfrumur frá fólki með ofVirkar B-frumur liföu lengur í rækt en frumur frá óðrum fjölskyldumeðlimum og viðmiðunarfólki og við lok ræktunartimans (á 14 degi) voru lifandi B-frumur eingöngu eftir í ræktum frá einstaklingum með B- frumuofvirkni SAMANBURÐUR Á MÓTEFNI FJÖGURRA fisktegunda Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður Guðmunds- dóttir og Sigríður Guðmundsdóttir, Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum. IgM er fyrsti mótefnaflokkurinn, sem fram kemur í Þróunarsögunni og eini mótefnaflokkur fiska. Tilgangur verkefnisins var að bera saman IgM fjögurra fisktegunda, laxs (Salmo salar). lúðu LHvDoogiossus hvDooglossus). ýsu (Melano- grammus aealeinus) og þorsks (Gadus morhua QK>rhuat Samanburður var gerður á IgM magni í sermi, heildar mólþunga, gildi, mólþunga undir- eininga, heildarhleðslu, brennisteinstengjum, sykru innihaldi og innbyrðis ónæmisskyldleika. I Ijós kom að IgM magn í sermi var mjög breytilegt eða frá undir 1 mg/ml í laxi til yfir 20 mg/ml í þorski. Mólþungi var um 850 kD, nema lúðu IgM, sem var um 970 kD. Rafeindasmásjárskoðun sýndi að lúðu IgM var fjórgilt eins og mótefni hinna tegundanna þiátt fyrir þessa stærðargreiningu. Undireiningar, Nngar og léttar keðjur, voru mjög svipaðar hjá öllum tegundunum eða 72 og 25 kD. Brennisteinsbrýr voru óreglulegar og jafnvel ekki til staðar, sérstaklega hjá þorski og ýsu. Laxa og ýsu IgM greindust í tvo undirflokka eftir heildarhleðslu en lúðu og þorska IgM voru einsleit. V 72 Undirflokkar laxa IgM voru í jöfnu hlutfalli og með sviþaða hleðslu en undirflokkar ýsu IgM, sem voru einnig til staðar í jöfnu hlutfalli, voru með ólíka heildarhleðslu. Sykrumagn var um 8 - 10% af heildarmassa IgM en samsetningin reyndist breytileg á milli tegunda svo og staðsetning. Hjá öllum tegundum var sennilega eingöngu um N-sykrur að ræða. Sykrur voru staðsettar á Fc hluta þungu keðjunnar hjá laxi, ýsu og þorski en einnig á Fab (Fd) hluta þungu keðjunnar hjá lúöu. Talið er að þessi staðsetning sykru á Fab hlutanum geti skýrt stærri heildarmassa lúðu IgM í sermi. Innbyrðis skyldleiki þessara IgM tegunda var lítill og aðeins marktækur á milli ýsu og þorsks.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.