Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 15
Stefnir]
Frá öðrum löndum.
13
talsvert sterkari í þinginu en
hann var þá. Nú þarf hann ekk-
ert annað en hlutleysi frjáls-
lyndra, en þurfti þá stuðning,
því að hann hafði þá ekki at-
kvæðamagn á við íhaldsmenn.
Þá sat stjórn verkamanna mjög
stutt, hvað sem nú verður.
að kosningar _voru í nánd. Gert
var ráð fyrir að afnema tetoll-
inn, sem verið hefir í gildi síðan
á dögum Elízabetar drotningar,
og nemur nú um 600 miljón
krónum*)- Kemur það tedrykkju
mönnum að góðu. Fleiri skatta-
lækkanir voru þar boðaðar. Win-
Mússólíni við iijörborðið.
Verkamannaflokkurinn enski
er all ólíkur jafnaðarmanna-
flokkum annara landa. Hann er
reglulegur verkamannaflokkur,
en ekki Marxsinnar, og yfirleitt
rólegri en jafnaðarmenn annara
landa flestra.
Síðustu fjárlög íhaldsflokksins á
Englandi.
Andstæðingarnir sögðu að þau
hefði borið talsverð merki þess,
ston Churchill, fjármálaráðherra,.
skýrði frá því í fjármálaræðu
sinni, að ríkisskuldirnar hefði
lækkað á síðasta ári um 10 þús-
und miljón krónur (ríkisskuld-
irnar eru þó enn 750 þúsund
miljónir króna). Vopnabúnað
hvað hann mundu lækka um
*) Pund sterling er hér talið jafngilda
20 krónum til hægðarauka, þó að það
sé ekki nákvæmt.