Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 14
12 Prá öðrum löndum. [Stofnir Engin sprengja! Það sem hefir oft gert enskar kosningar hvað mest ,spennandi‘ er það, að enginn lifandi maður getur sagt með neinni vissu fyrir- fram, hvernig þær muni fara. Er það venja flokkanna, að varpa einhverri „sprengikúlu“ fram, mjög skömmu fyrir kosningarn- ar, og eru það engin einsdæmi, að slíkar „sprengjur" hafi ráðið úrslitum. Enskir kjósendur eru þannig, að ef einhver slík „sprengja" verkar á annað borð, þá snýr þeim enginn mannlegur máttur, engar tölur og engin rök. Það þótti einkennilegt, að þó að þessar kosningar væri mjög heitar, þá tókst engum flokknum að varpa fram sprengjum er hrifi. Einna næst því var yfir- lýsing nokkur, sem frjálslyndi flokkurinn kom með frá fjölda af frægum kaupsýslumönnum, þar sem þeir lýstu afstöðu sinni til atvinnuleysisins á Englandi, •en atvinnuleysið var helzta ,kosn- inganúmerið', og á því féll íhaldsstjórnin. Þessir frægu kaupsýslumenn komust nú í þessu skjali aðnákvæmlega sömu niðurstöðu um bætur á atvinnu- leysinu eins og Lloyd George og frjálslyndi flokkurinn! Og það voru einmitt þessi ráð gegn at- vinnuleysinu, sem Lloyd George reisti á allar sínar vonir um sig- ur! Hér var því „sprengjan" komin, og það var óspart reynt að gera sprenginguna sem stærsta. Lloyd George og flokks- menn hans og blöð hans öskruðu út yfir alt landið: Hér sjáið þið sönnunina! En sprengjan sprakk ekki. Það var bent á, af andstæðingunum, að þessir kaupsýslumenn væri að vísu frægir og ágætir, en þeir væri allir í frjálslynda flokknum. Það hefði því verið miklu merki- legra, miklu meiri „sprengja" ef þeir hefði verið á andstæðri skoð- un við Lloyd George og flokkinn í þessu höfuðatriði! Stjómarskifti. Eftir réttum þingræðisreglum sagði stjórnin af sér, þegar kosn- ingarnar voru kunnar orðnar. Stjórnarflokkurinn hafði minkað stórkostlegá. Verkamannaflokk- urinn hafði aukist mest. Hans var því framtíðin í svipinn. Stjórnin er skipuð flestum sömu atkvæðamönnum flokksins eins og þegar verkamannaflokk- urinn myndaði stjórn 1924. Ram- say Mac-Donald er stjórnarfor- seti. Verkamannaflokkurinn er nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.