Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 93

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 93
Stefnir] Cavalier höfuðsmaður. 91 að sjá þennan skrautklædda hirð- mann ínnan um alt þetta rusl í herberginu. Ró hans var líka mót- setning við ákafa hins. „Góði Cavalier minn! Auðvitað skrifa eg ekki undir neitt!“ „Þekkið þér mig?“ kallaði hann. „Víst þekki eg yður, Cavalier höfuðsmaður!“ „Jæja, úr því að þér þekkið mig, Monseigneur de Villars,“ sagði Cannisardaforinginn ógur- legi, „þá er bezt að eg segi yður það hreint og beint, að þér hafið gengið í laglega gildru. Þér, þessi heimsfrægi hershöfðingi og marg- reyndi stjórnspekingur, hafið gengið beint inn í einföldustu og algengustu músagildru. Það er engin kona í þessari höll. Hún er samkomustaður uppreisnarmann- anna, sem þið svo kallið. Við réð- umst í þetta stórræði til þess að reyna að ná yður á okkar vald. Við höfðum von um að geta gert út af við menn yðar og riddara hér í myrkrinu, og neytt yður svo í skyndi til þess að undirskrifa skilmálana. En að það yrði svona auðvelt ... “ „Þetta er alls ekki svo auðvelt", sagði de Villars, og breytti ekk- ert svip né rödd. „En eg vona að þér gerið mér það ekki heldur of erfitt.“ „... og skrautbúin skip fyrir landi“. Þegar Jónas Hallgrlmsson orti þetta, hafði hann fortiðina i huga og tæplega hefir honum þá dott- ið í hug, að hjer um bil 80 ár- um síðar væri þetta orðið að veruleika aftur á ný. En samt er það svo, að íslend- ingar hafa aftur eignast skraut- búin skip, sem fljóta „ . . . . með fríðasta lið, færandi varninginn heim“ með því að skip Eimskipafjelags Islands, sem eru í alla staði með nútimasniði og mjög vel útbúin bæði til farþega- og vöruflutn- inga, sigla nú i föstum reglu- bundnum ferðum milli íslands og annara landa, og milli hafna á íslandi. Aukið gengi islenskra sigl- inga, og notið skip Eimskipa- fjelags íslands til allra ferða- -----laga og flutninga.--------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.