Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 62
€0 Frá Alþingi 1929. [Stefnir sjónir, að sami maður, sem þá stjórnaði Tímanum, skuli nú bera annað eins fram og þetta. Jafnvel flokksmönnum ráðherrans í alls- herjarnefnd neðri deildar var of mikið boðið með þessu athæfi. Töldu þeir „að á frv.“ væri „all- miklir gallar, bæði að formi og efni“, og að það rækist á gildandi lög. „1 öðru.lagi telur meiri hlut- inn ekki ástæðu til að ganga á eignarrétt þeirra manna, er hvera- orku eiga, að svo miklu leýti, sem -almannaþörf krefur þess ekki, en þaJS er gert, ef frv. yrði að lög- um.“ Jörundur Brynjólfsson, sem er_ ekki lakasti fylgismaður stjórn- arinnar, var svo berorður um þetta frumvarp, að hann sagði, að með 12. gr.. frumvarpsins væri farið ránshendi eftir réttindum manna, og að hér myndi vera um skýlaust stjórnarskrárbrot að ræða. Það er vert að minnast þess í sambandi við þennan úrskurð Jörundar, að hann er 2. varafor- seti deildarinnar, og á samkvæmt þeirri stöðu sinni að vera bær að segja, hvað samrýmist stjórnar- skránni og hvað ekki. Einna hlægilegast var þó, þeg- ar forsætisráðherra fór að reyna að velta sökinni af „hveraráninu“ yfir á Jón Þorláksson, af því að hann hafi fengið samþykta breyt- ingartillögu um það, að fella nið- ur úr 1. gr. eitt orð, sem þar stóð í svigum. Breytti þetta ekki merk- ing greinarinnar neitt. „Ránið“ er fólgið í ákvæðum 12. greinar, og sú grein var með öllu óbreytt. — Varð forsætisráðherra heldur lít- ill sómi að viðureign sinni við Magnús Guðmundsson út af þess- ari lítilmensku. „Ránið“ var stöðvað, nú eins og á næsta þingi á undan. Frv. um fiskiræktarfélög mark- ar varla stórt spor í atvinnulífinu, þó að ef til vill sé betur gert en ekki. Umhyggjan fyrir útgerðinni. Ástæða væri til að rita um sjúpmóðurumhyggju þá, sem stjórnin ber fyrir útgerðinni, stærri og smærri. Kom hún fram á ýmsan hátt á þessu þingi, þó að fátt verði hér um það sagt. Fyrst blessaði hún síldarútgerð- ina með bráðabirgðalögum um út- flutningsgjald af sild o. fl. og bar nú fram frumvarp til staðfesting- ar á þessum bráðabirgðalögum. Svo voru tvö frumvörp, sem miða að því, að íþyngja smærri útgerð- inni allmikið. Annað var frv. um atvinnu við siglingar, þar sem skyldað er til þess að hafa stýri- menn á bátum alt niður í 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.