Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 64

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 64
62 [Stefnir Frá Alþingi 1929. hvernig nöfn þessi hafa verið rituS alment? Svo koma ákvæði um það, hvernig hægt sje að fá nöfnum þessum breytt og þarf til þess at- kvæðagreiðslu o. s. frv. 1 greinargerð frumvarpsins er þetta meðal annars: „Bæir eru í frumvarpi þessu kallaðir þeir kaupstaðir, sem hafa bæjarrétt- indi, kaupstaðir hinir allir, sem einungis eru löggiltir til verzlun- ar.“ Væri fróðlegt að vita, hví hér er öllu umturnað sem áður hefir verið löghelgað. Eins og öllum er kunnugt, hefir einmitt nafnið „kaupstaður“ verið haft um þá fáu staði, sem nú eru hér kallaðir bæir, en hinir hafa verið nefndir „kauptún“, sem nú eiga að heita kaupstaðir. Svo koma bréfaskifti milli ráðu- neytisins og heimspekideildar Há- ■skólans og loks tvö álitsskjöl eftir dr. Pál E. Ólason, samtals 17 blaðsíður, fróðlegar ritgerðir um bæjanöfn. Væri gaman að vita hvað þetta alt hefir kostað. Þessa nýju efnisblöndu átti svo að prófa fyrst á ísfirðingum. — Samkvæmt frv. um atlcvæða- greiSslu um nafn Isafjarðarkaup- staðar áttu ísfirðingar að greiða atkvæði um það, laugardaginn fyrstan í vetri, hvort kaupstaður- inn skyldi heita ísafjörður áfram eða kallast Eyri. Og ef þeir veldi nýja nafnið áttu þeir „að minnast þúsund-ára-hátíðar Alþingis þann veg, að þeir fái að taka upp rétt nafn á stað sinn á því ári.“ Ætli þeir hafi ekki verið lukkulegir á Isafirði! Þingið sá sóma sinn í því, að afgreiða hvorugt þetta frumvarp. Varhugaverð mál og meðferð stórmála. Flest af því, sem nefnt hefir verið, hefir mátt heita meinlaust og gagnslaust, eða að minsta kosti meinlítið og gagnslítið. En auk þess bar stjórnin fram frumvörp, sem telja verður stórum var- hugaverð. í þeim flokki verður að telja ýmislegt í frumvarpi stjórnarinn- ar um kosningar í málefnum sveita og bæja, frumvörpin um löggjafarnefnd, síldarbræðslu- verksmiðju, kvikmyndir og kvik- myndaleikhús og að sumu leyti frv. um rannsóknir í þarfir at- vinnuveganna. Verða þau athug- uð nokkru nánar síðar. Loks er svo að minnast á það, hvernig stjórninni fórst við einu þörfu málin, sem hún kom með. En það voru frumvörpin um láns- stofnanir fyrir landbúnaðinn, frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.