Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 52

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 52
50 Hvað gengur að trúarlífinu. [Stefnir ur, sem þessu valda. Þetta bendir á breytta afstöðu til andlegu mál- anna. A Þeim tímum, þegar trúmálin hafa verið efst á baugi, er alls ekki sagt að menn hafi al- drepum út af jarðneskum hlutum en ekki út af andlegum málum. Þetta styður þá skoðun mína, að trúarbrögðin sé ekki lengur efst í huganum. Trúin getur leitt til bæði góðs og ills. Hún hefir leitt til hvorstveggja á umliðnum öld- ment verið betri í viðmóti eða sið- hreinni en þeir eru nú. Margt bendir á, að þeir hafi að ýmsu leyti verið verri. Við pyndum menn ekki eða brenhum lifandi fyrir það eitt, að þeir hafa aðrar skoðanir á trúmálum. En þegar eg hugsa til ófriðarins mikla verð eg þó að játa, að því miður erum við ekki komnir sérlega hátt í mildi og mannkærleik. Munurinn sýnist vera þessi, að nú á dögum kveljum við aðra og um. Ef trúin bætir ekki manninn þá spillir hún honum. En nú á dögum er kraftur trúarinnar þverraður. Trúin verkar ekki eins mikið og áður, hvorki til góðs né ills. Hvers vegna? EG vil svara: Vísindin hafa gert mönnum afskaplega erf- itt fyrir um trúna, jafnvel trú á guð og ódauðleika. Við vitum nú það , sem forfeður okkar höfðu enga hugmynd um, að þessi veröld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.