Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 73
Stefnir] Frá öðrum löndum. 71 auka-bitlingum, sem embættun- um fylgja þetta 300—400 þús. króna tekjur. Sendiherrann í París hefir 200 þús. krónur og sendiherrann í Washington 360 þús. krónur. Borgarstjórinn í London hefir engin laun, en fær 200000 krónur í risnufé. Flestir forsætisráðherrar Eng- lendinga hafa verið efnamenn. Baldwin segja þeir t. d. að hafi vel haft efni á því að borga 300 —400 þús. krónur með sér á ári í embættinu. En nú sé ekki um það að ræða. Laun forsætis- ráðherra megi ekki lægri vera en 300—400 þúsund krónur. Hann verði að búa í stórhýsi sínu í Downing street 10 og hafa þar mikla risnu. Og svo sé ekki hægt að neita því, að forsætisráðherra Breta sitji í vandasamasta og ábyrgðarmesta embætti í heimi. Þessi hækkun til forsætisráð- herrans nemur dálítið meiri upp- hæð en farið var fram á handa öllum embættis- og starfsmönn- um ríkisins íslenzka á síðasta vetri, en þótti ekki fært að veita nema þriðjunginn. Við erum smáir hér á Islandi! Kommúnistaóeirðir í Berlín. Eins og menn rekur minni til, Varð uppþot mikið í Berlín í sambandi við kröfugöngur jafn- aðarmanna 1. maí. Stóð það yfir í marga daga. Tuttugu og sjö voru drepnir, þar af 5 konur, en 25 manns er í hættu af sárum. Af lögreglumönnum særðust 57, 15 af þeim mjög alvarlega, en enginn getur sagt með vissu hve margir hafa hlotið sár og skein- ur í þessum ryskingum öllum. Lögreglan hafði gert miklar ráðstafanir, því að 1. maí hefir á undanförnum árum verið ærið róstusamur í Berlin. Fram eftir deginum sýndist alt ætla að ganga nokkurnveginn friðsam- lega. En um sólarlagið komu skyndiboð til lögreglustöðvanna um það, að uppþot væri hafið á þrem stöðum í senn. Brá lög- reglan þegar við og hóf skothríð á æsingamennina. Hurfu þeir þá bak við víggirðingar á götunum, en víggirðingarnar voru einkum bifreiðar, sem velt var á hlið. Hlutust stór slys af því, að bensingeymamir voru altaf að springa, og flæddi þá logandi mkvinn um alt. En lögreglunni varð það skeinuhættast, að á þá var skotið úr gluggum og af þök- um og hverjum þeim kima, sem óaldarseggirnir gátu fundið. Eft- ir nokkurra klukkutíma orustu fékk lögreglan yfirhönd, og voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.