Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 41

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 41
Stefnir] New York. 39 eru leikhúsin og skemtistaðir borgarinnar í einni bendu. Hér «eru Bíó, sem segja sex: Capitol, alt reist úr marmara, Keiths State leikhúsið og loks sjálft Para- mount-leikhúsið í nýrri höll. Bíó- ■salurinn rúmar 14000 manns. Þar er Amsterdam leikhúsið, þar sem Florence Ziegfield sýnir hinar nafnkunnu „Ziegfield Follies“ með svo miklu skrauti, að annað eins .þekkist ekki. Og fáein skref þar ■írá er Metropolitan sönghöllin nafntogaða, Ijótt og leiðinlegt hús. Þegar dimmir minkar ekki um xlýrðir, því að þá er kveikt á öll- um ljósauglýsingupum yfir Times .Square. Þær loga og bála í öllum regnbogans litum, skjótast fram og slokna og breyta nóttinni í undarlegt Ijósgult hálfrökkur. En uppi yfir borginni mætir ljóshafið- þokunni, þessu skýi sem myndast af andardrætti miljónanna, af vél- um og götuumferð og gufum frá hafinu. Hér slær hjarta stórborg- arinnar. Frá Times Square til Columbus Circle er Broadway heimkynni mótorverksmiðjanna. Hjer eru all- ir gluggar fullir af glæsilegustu bifreiðum, og upp eftir húsunum eins og augað eygir er ekkert ann- að en bifreiðar og auglýsingar um bifreiðar. . Og svo kemur maður að Colum- bus Circle. Alt plássið er þakið bifreiðum í stanslausum straum- um. Uppi á gnæfandi súlu stendur hann, gamli landkönnuðurinn, og horfir rólega yfir þetta umferðar- haf í heimsálfunni, sem hann fann aftur, eftir að hún hafði verið týnd öldum saman. Þorfinni karls- efni myndi og sjálfsagt þykja all- miklu meira um dýrðir hjer nú en þegar hann kom til landsins og sat þar við fáa menn. Bifreiðastraumurinn flæðir inn í göturnar í Central Park og svo áfram, áfram, út í rólegri hverfi í útjöðrum borgarinnar. Á Manhattan eynni er snemma tekið til starfa. Klukkan 6 að morgni streymir fólk að lestunum, sem f ara inn í miðbæinn. Fjöldinn treðst og allir stympast um plássið. Allir vagnar fljóta í dagblöðum. Times, HeralcL, World, Graphic, öllum blöðunum ægir saman . Málaðar stúlkur og tyggj- andi karlmenn troðast í sætin og gleypa í sig nýjustu fréttir um hnefaleika og aðrar 'íþróttir, um bíó-leikara og danssýningar. Þetta er helzti tíminn til þess að líta í blað. Lestirnar þjóta með braki og brestum inn á stöðina, lengst niðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.