Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 50

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 50
48 Cavalier höfuðsmaður. [Stefnir viss með að halda uppi njósnum. En það er talsvert lið í höllinni, sem er okkur hliðholt." „Eg skal koma sjálfur," svaraði marskálkurinn, og hló að þessum ráðleggingum hans. La Fleurette varð ákafari. „Það er enginn efi á því, að ef þér ekki komið sjálfur, monseigneur, þá verður það virt yður til hugleys- is. Það má Cavalier eiga, að hann er ekki huglaus. Hann kann ekki að hræðast. Við myndum sjálfsagt kunna að meta það, að þér stæð- uð honum ekki að baki í því.“ „Eg hefi sagt það. Eg kem sjálfur annað kveld,“ sagði de Villars, og því næst kvaddi hann La Fleurette með virktum og lét hann fara. Marskálkurinn gekk að glugg- anum og sá á eftir gestinum. Hann gekk hægt og rólega fram hjá vaijðmönnunum og öðrum her- mönnum, sem þar voru, sté á bak illa hirtum hesti og reið í hægð- um sínum burt. „Hér eru 3000 hraustir riddarar," sagði Villars við sjálfan sig, „og það veit hann vel. Hann veit líka, hvað bíður hans, ef hann næst. Hann segir það satt, hann er ekki huglaus.“ Kvöldið eftir var enn sami molluhitinn. — Bólgin þrumuský huldu tunglið öðruhvoru. Alt var eins skuggalegt og það gat fram- ast verið, þegar de Villars reið heim að Castelnau höllinni. Hann stansaði snöggvast fyrir utan garðhliðið og litaðist um. Alt var hljótt. Dimmur skógur var alt um- hverfis höllina. De Villars var hleypt inn, þeg- ar í stað er hann barði að dyr- um. Maður, illa til reika, kom og tók hest hans og fór burt með hann, en annar maður lét mar- skálkinn koma inn í herbergi, autt og illa haldið. Húsgögn voru þar fá og slitin og birta engin nema frá einum litlum lampa, brotnum. Við borðið sat La Fleurette og studdi olnboganum á skjalahrúgu. Hann stóð upp og gekk á móti marskálknum. „Gott kveld, mon- seigneur,“ sagði hann. Hann var náfölur í andliti, varirnar strengd- ar og augun rauð. „Hve marga hermenn hafið þér með yður?“ „Engan,“ svaraði marskálkur- inn látlaust, eins og það væri sjálfsagður hlutur. Því næst sett- ist hann óboðið, eins og stöðu hans hæfði. „Engan? Eruð þér ekki kominh til þess að handtaka Cavalier?“ „Eg þykist vita, að við Cavalier getum komist að samkomulagi án Framhald á bls. 89, .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.