Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 40
38 New York. [Stefnir Eins og áður er getið, sker Broadway aðrar götur á ýmsum stöðum. Þessir staðir hafa orðið að nokkurskonar brennideplum borgarinnar. Nefna má t. d. Madison Square þarsem Broad- way og fimti Avenue skerast, Times Square þar sem sjöundi Avenue sker Broadway og Columbus Circle þar sem Bro- adway og áttundi Avenue mæt- ast. Mest er umferðin á Times Square. Nafn sitt hefir þessi brennidepill fengið af stórblað- inu New-York Times. Hús þess gnæfir á sjálfum oddanum að sunnan, milli sjöunda Avenue og Broadway, yfir tuttugu hæðir. Þar undir er brautarstöð neðanjarðar, einhversú í heimi. Þar mætast allar neð- anjarðarbrautirnar og þar er umferðin svo gífurleg, að engin orð fá lýst því. Hraðlestirnar þjóta sífelt út og inn, en mann- fjöldinn flæðir yfir alt og allir eru að flýta sér. Það er eins og ''loftið sé hlaðið einhverj- um mögnuðum kráfti, sem ger- ir menn hálf trylta. Sérstak- lega kveður að þessu að morgnin- um og kl. 5—6 eftirmiðdaginn. Þá er eins og alt sé orðið ramvitlaust, engu líkara en fólkið væri að ryðj- ast út úr húsi sem væri að brenna. Það er eins og manni létti við það, að komast upp í „kyrðina“ á sjálfri götunni, þó að þar verði varla þverfótað fyrir þrengslum. Tindurinn á Woolworth gnœfir upp úr skýjunum. Hér á Times Square mætast Broadway og sjöundi Avenue, eins og áður var sagt, en úr hinni átt- inni koma inn á þetta svæði 42., 43. og 44. stræti. Og á þessu svæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.