Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 60
58 Frá Alþingi 1929. [Stafnir ráðríkra en ráðlausra og óstarf- hæfra manna. Hér er bréfið, eins og það er prentað í Fornbréfa- safni II, nr. 63: „Herra, í orlofi að tala, get eg flestum verða ei allhægt að stjórna ríkinu nema þeim, sem hann legg- ur hendur og höfn á sean hann vill. Er svo mikið ríki hans á landinu, að yðrir menn skulu varla svo við horfa, sem þeir þykjast mannan til hafa, eður skaplyndi. ...... Þingi voru í sumar réðu þeir Rafn og biskup. Höfðu skamt og meðallagi skilvíst, að því er sumum þótti. Lögsögumaður var ógreiður og skaut flestum málum undir biskups dóm og annara manna, þeirra er sýndist. Af lög- réttumönnum nýttist lítið.“ Þetta er góð mynd af þinginú h. u. b. 652 árum síðar, ef klætt væri í nútíðar búning. Svipur þingsins hinn samil Stj órnarf rum vörpin. „Dugnaður“ stjórnarinnar. Eitt af því, sem hafa má til marks um dugnað hverrar stjórn- ar, er frumvörp þau, sem hún leggur fyrir Alþingi. Er með því ekki fyrst og fremst átt við frumvarpa-/jöída«n, held- ur hitt fremur, að þau sje veiga- mikil og vel undirbúin, og að stjórnin hafi undirbúið þau án mjög mikillar aðstoðar og kostn- aðar. Á næstsíðasta þingi voru stjórn- arfrumvörpin ekki svo fá talsins, en flest ómerkileg og svo sem eng- in stefnumál eða stórtmál. En þá mátti með einstökum góðvilja finna þá afsökun, að stjórnin væri ekki búin að vera nema lið- lega hálft ár við völd, óreynd og óhörðnuð. Nú var ekki þessu til að dreifa lengur. Stjórnin hafði alt árið til starfsins. Og ekki vantaði hana einurð til þess að taka sér þá hjálp, sem þurfti. — Milliþinga- nefndir og aðstoðarmenn störfuðu með henni, og hefir sú aðstoð ugglaust kostað tugi þúsunda. — Nefndirnar eru beinlínis orðnar að alvarlegu fargangi síðan þessi stjórn tók við, og má sjá skýrasta greinargerð um það í ræðu Magn- úsar Guðmundssonar, sem hann flutti á eldhúsdegi. Auk þess hjálpuðu Búnaðarfélag, Fiskifé- lag, Flugfélag íslands, Síldar- einkasalan, Dansk-íslenska ráð- gjafarnefndin og hver veit hve margar stofnanir stjórninni til við frumvarpagerðina. En alt þetta dugði ekki til þess að þessi hugmyndasnauða og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.