Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 31
Stefnir | Milli fátæktar og bjargálna. væri að greiða vexti eða arð af stofnfé fyrirtækja. Það er nú hvorttveggja, að þessari kenn- ingu hefir ekki verið haldið fast fram, enda fær hún með engu móti staðist. Sé hún krufin til mergjar og henni framfylgt til fulls, þýðir hún það, að þau af framleiðslufyrirtækjum heimsins, sem fást við framleiðslu stofn- fjármuna, ættu ekki að fá neitt verð eða endurgjald fyrir fram- leiðslu sína. Afleiðingin yrði auð- vitað sú, að allir hættu að fram- leiða stofnfjármuni, en vildu ein- göngu framleiða neyzluvörur. Þegar svo atvinnutæki þeirra væru útslitin, þá fengjust þau ekki endurnýjuð, af því að allir væru hættir að framleiða þau. Þá mundi framleiðslan á neyzlu- vörum verða að stöðvast líka, og mannkynið hverfa til síns upp- runalega ástands — hver fjöl- skylda verða að bjargast af eig- in aflaföngum beinlínis. Þess vegna getur þessi kenning ekki staðizt. 2. Vinnan. öllum er ljós SÚ aðstaða vinnunnar til framleiðsl- unnar, að vinnan er nauðsynleg- ur þáttur í hverri framleiðslu, og að kaupgjald fyrir þá vinnu verður að greiða af afrakstri 29» framleiðslunnar. Ef litið er ein- hliða á þessa afstöðu, þá felur hún í sér hvöt fyrir eiganda fyr- irtækisins til þess að halda kaup- gjaldinu í heild sem lægstu. Til þess eru venjulega tvær leiðir fyrir hendi. önnur er sú, að halda kaupgjaldi hvers einstaks verkamanns sem lægstu. Hin er sú, að haga vinnubrögðum þann- ig, að komist verði af með sem fæst fólk. Verklegar framfarir síðari ára hafa vísað mönnum greinilega inn á hina síðarnefndu braut. Áður en vikið er nánar að því, er rétt að geta þess, að starfs- mennirnir standa einnig í ann- ari aðstöðu til framleiðslunnar en þeirri, að taka kaup hjá því fyrirtæki, sem þeir starfa við- Þeir eru einnig neytendur, og þar með skfitavinir eða afurða- kaupendur allra þeirra fyrir- tækja, sem framleiða einhverjar þær vörur, sem slíkir starfsmenn girnast og geta veitt sér. Nú eru verkamenn og starfsmenn með skylduliði sínu lang fjölmennasti hluti flestra þjóða. Það skiftir því afarmiklu máli fyrir fram- leiðslufyrirtækin í heiminum, að þessi fjölmennasta tegund skifta- vinanna hafi sæmilega kaupgetu, hafi efni á því að kaupa afurðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.