Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 91
Stefnir] Cavalier höfuðsmaður. 89
CAVALIER HÖFUÐS-
MAÐUR.
Frh. írá bls. 48.
milligöngu hermanna," svaraði de
Villars.
La Fleurette starði á hann gráð-
ugum augum og alveg himinfall-
inn. Hann þreif lampann og kom
nær með hann til þess að geta
virt marskálkinn betur fyrir sér.
En hann sat þarna, fallegur og
rólegur, og brosti góðlátlega eins
og hann sæti öruggur í stofu í
Parísarborg.
„Þér eruð hingað kominn al-
einn!“ La Fleurette gat varla tal-
að fyrir geðshræringu. „Aleinn
tvær mílur út úr bænum út á
þennan eyðistað, alveg varnar-
iaus.“
„Gætið sjálfur að, ef þér trúið
ekki!“ svaraði de Villars í skeyt-
ingarlausum málrómi. „Þér eruð
víst einn af þeim, sem trúa ekki
nema þeir taki á.“
La Fleurette setti lampann á
borðið. „Eg hefði aldrei trúað því
að nokkur maður, jafnvel aðals-
maður, gæti verið svona vitlaus.
Ef eg segði yður nú, að hérna í
skóginum væri 500 völdustu menn
Camisardanna, og í næsta her-
bergi væri Cavalier sjálfur og all-
ir foringjar hans, Ravenal, Con-
derc, Rustalet — með öðrum orð-
Hjá okkur verður
jafnan úr mestu að
velja af öllum teg-
undum eldfæra. At-
hugið birgðir okkar
og kaupið svo þar
sem hagkvæmast
— — reynist. — —
Helgi nagnásson & Co.
Reykjavlk.