Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 88
86 New York. [Stefnir >Qóða frú Sigriður, hvernig ferð.’þú að'búa til svona góðar kökur?« >Jeg skal kenna þjer galdurinn, Olöf mín. Not- aðu aðems Lillu-Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efnagerð Reykjavíkur, þá verða kökurnar svona fyrirtaks góðar. Það fæst hjá öllum kaup- mönnum, og jeg bið altaf um Lillu-Gerpúlver«. — og í stálhólkum, sem liggja á botn- inum, á kafi í leirnum. Þegar yfir til Brooklyn kemur, taka fyrst við vörugeymsluhús ljót og lág og fátæklingahverfi, óhrein og lítilf jörleg. En svo breytir bær- inn um svip. Þar eiga flestir Norð- urlandabúar í New York heima, enda eru hvergi eins margir Norð- urlandabúar á einum stað utan heimalandanna. Þeir fylla þar heil- ar götur, og sést þetta, ef aðgætt eru nafnspjöldin á húsunum. Þar er Petersen bakari og Jensen kjöt- kaupmaður; þar er Liljekvist klæð- skeri og Stormoen fiskkaupmaður. Og í skemtigarðinum mikla blasir við aðalinnganginum líkneski af H. C. Andersen gamla, „the Fairy- tale teller“. Long Island er stór eyja, og langt frá því að borgin nái um hana alla. Þar eru víðáttumiklir skógar og engi og langar fjörur, og fara miljónir manna úr borg- inni á helgidögum til þess að hressa sig úti í „náttúrunni“- Frægasti skemtistaðurinn þar, er „Coney Island“. Þangað safn- ast ódæma sægur af fólki og lætur öllum illum látum, og eru skemt- anirnar af lélegasta taginu, spil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.