Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 92
90 Cavalier höfuðsmaður. [Stefnir Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar er nýjung sem allir kennarar og foreldr- ar œttu að kynna sjer. Út eru komnar um 100 arkir af afar margvíslegu lestrarefni fyrir yngri og eldri. Hver örk kostar 30 aura. Bindið kosiar 50 aura. Skrá um innihald safnsins er send hverjum sem þess óskar, ókeypis. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. aolWWERSlUN JlGFy SAS t V MUMOESONAD um, að þér hefðuð gengið í gildru, og það þá einföldustu og ómerki- legustu gildru, sem til er! — Mikil skelfing! Það datt mér aldrei í hug, að þetta gengi svona hljóðalaust af!“ Monseigneur de Villars svaraði ekki. Hann bara sat og brosti. La Fleurette féll í stafi yfir þessari ró. Alt í einu brá hann við, gekk út og læsti. Hann athugaði, hvort þetta væri rétt, sem de Villars sagði, og komst brátt að því, að hann hafði alls ekki haft nokkurn mann með sér. Flýtti hann sér þá inn til þessa glæsilega fanga. De Vil- lars sat alveg eins og þegar La Fleurette fór út, með sama glað- lega yfirbragði, en þó var eins og brygði fyrir keim af því, að honum leiddist biðin. „Jæja, La Fleurette minn, trú- ið þér mér nú?“ „Eg verð að trúa því,“ svaraði hinn. „Og þá er bezt að ganga beint að málefninu. Skrifið í nafni konungsins undir þessa skil- mála, sem Camisardarnir setja. Þeir hafa árum saman barist fyr- ir þessu.“ Hann sló höndinni of- an á skjalabunkann á borðinu. „Hér eru okkar skilmálar fram settir, greinilega." Það var einkennileg mótsetning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.