Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 92
90
Cavalier höfuðsmaður.
[Stefnir
Lesarkasafn
Jóns Ófeigssonar er nýjung
sem allir kennarar og foreldr-
ar œttu að kynna sjer. Út eru
komnar um 100 arkir af afar
margvíslegu lestrarefni fyrir
yngri og eldri.
Hver örk kostar 30 aura.
Bindið kosiar 50 aura.
Skrá um innihald safnsins
er send hverjum sem þess
óskar, ókeypis.
Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar.
aolWWERSlUN JlGFy SAS t V MUMOESONAD
um, að þér hefðuð gengið í gildru,
og það þá einföldustu og ómerki-
legustu gildru, sem til er! —
Mikil skelfing! Það datt mér
aldrei í hug, að þetta gengi svona
hljóðalaust af!“
Monseigneur de Villars svaraði
ekki. Hann bara sat og brosti. La
Fleurette féll í stafi yfir þessari
ró. Alt í einu brá hann við, gekk
út og læsti.
Hann athugaði, hvort þetta
væri rétt, sem de Villars sagði,
og komst brátt að því, að hann
hafði alls ekki haft nokkurn mann
með sér. Flýtti hann sér þá inn
til þessa glæsilega fanga. De Vil-
lars sat alveg eins og þegar La
Fleurette fór út, með sama glað-
lega yfirbragði, en þó var eins
og brygði fyrir keim af því, að
honum leiddist biðin.
„Jæja, La Fleurette minn, trú-
ið þér mér nú?“
„Eg verð að trúa því,“ svaraði
hinn. „Og þá er bezt að ganga
beint að málefninu. Skrifið í
nafni konungsins undir þessa skil-
mála, sem Camisardarnir setja.
Þeir hafa árum saman barist fyr-
ir þessu.“ Hann sló höndinni of-
an á skjalabunkann á borðinu.
„Hér eru okkar skilmálar fram
settir, greinilega."
Það var einkennileg mótsetning