Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 38

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 38
36 New York. [Stefnir en hún nær yfir sjálfa borgina New York og auk þess yfir Upp- Manhattan, Bronx, Brooklyn, Queens og Richmond, og til henn- ar eru auk þess oft taldar Jersey City, Hoboken og Newark, sem eru í ríkinu New-Jersey. En altaf þrengdist á Manhattan, og þá var ekki annað ráð fyrir hendi en hækka húsin. Þá hófust „himinklj úfarnir" (Skyscrapers). Verðið á lóðunum varð líka svo hátt, að ekki gat borgað sig að reisa á þeim hús nema þau væru afar-há, og enn bættist ]>að við, að menn losnuðu við ryk og háv- aða borgarinnar með því að kom- ast nógu hátt. Þessi háu hús fær- ast nú óðum norður eftir Man- hattan, og verður varla mjög langt þangað til ekki sést þar annað, því að á hverju ári hverf- ur fjöldi smáhúsa, en.á sömu grunnunum rísa upp hallir. Önnur breyting, sem nú er óð- um að komast á, er sú, að fólkið flytur burt af Manhattan, og sezt að í umhverfinu. Manhattan er að breytast í kaupsýsluhverfi, sem fyllist á daginn en tæmist á nótt- unni. Þetta má telja mikla fram- för. Bærinn ])enst út og aðbúnað- ur er betri. Og enn er mikið rúm fyrir hús í nágrenninu. Er talið, uð þar sje nóg rúm fyrir nokkrar miljónir. En samt eru Ameríku- menn órólegir. Þeir segja að borg- in verði komin upp í 30 miljónir árið 2000, og þá veitir henni ekki af landrými, sem nema myndi öllu Suðurlandsundirlendinu eða meiru. Alt það feikna flæmi verður þá að einni iðandi kös af fólki,.sem þýt- ur fram og aftur á jörðinni, neð- anjarðar og í mörgum stöllum of- an jarðar. Þá öskrandi og grenj- andi kös af mönnum og farar- tækjum getur einskis manns hug- ur rúmað að svo komnu. En flestum ]>ykir New York sæmileg eins og hún er. Jafnvel þeir, sem koma þangað frá öðrum stórbæjum hafa aldrei séð neitt henni líkt, ■ svo voldug er hún í öllu, fögru og ljótu, góðu og illu. Innsiglingin í New-York er al- veg einstök í sinni röð. Fyrst heilsar manni frelsisgyðjan mikla, sem heldur blysinu með upprétt- um armlegg og horfir út til hafs. Frakkar gáfu Bandaríkjamönnum þessa miklu líkneskju, og átti hún að tákna það mikla frelsi, sem menn héldu að væri í Vestur- heimi. Nú vita allir að frelsið er ekki nema rétt í meðallagi vestur ]>ar. Ameríkumenn sjálfir segja líka í háði, að frelsisgyðjan ha'fi snúið bakinu við sínu eigin landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.