Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 13
FRA OÐRUM LONDUM Kosningar í Englandi. Kosningar í Englandi eru jafn- an einhver stærsti viðburður í heiminum. Heimsveldið brezka er svo fyrirferðarmikið í veröld- inni, að varla er til sá' afkimi jarðar, að ekki skifti miklu máli, hverjir þar halda um taum- ana. Þess vegna bíða menn úr- slitanna með óþreyju, verð á kauphöllum sveiflast til og frá eftir útlitinu og fáum er alveg rótt um þær mundir er fregnir fara að berast. Parlamentið var rofið 10. maí. Framboðsfrestur var til 20. maí, og kosið 30. maí. tírslit kosninganna síðustu eru nú kqpn. Enginn flokkur fekk hreinan meiri hluta þingsæta, en verkamannaflokkurínn vann mest á og íhaldsflokkurinn tapaði Westu. Frjálslyndi flokkurinn fékk að vísu allmikið atkvæða- ^agn, en úrelt kjöraðferð og ýmsar ástæður varð þess vald- aadi, að hann hefir ekki nema Pius páfi XI. tiltölulega fáa þingmenn. Er tala þingmanna nú þessi,. eftir flokk- um: Verkamannaflokkurinn hefir 260' Ihaldsflokkurinn..........289 Frjálslyndi flokkurinn .... 58, Óháðir þingmenn........... 8' Samtals 615
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.