Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 13
FRA OÐRUM LONDUM Kosningar í Englandi. Kosningar í Englandi eru jafn- an einhver stærsti viðburður í heiminum. Heimsveldið brezka er svo fyrirferðarmikið í veröld- inni, að varla er til sá' afkimi jarðar, að ekki skifti miklu máli, hverjir þar halda um taum- ana. Þess vegna bíða menn úr- slitanna með óþreyju, verð á kauphöllum sveiflast til og frá eftir útlitinu og fáum er alveg rótt um þær mundir er fregnir fara að berast. Parlamentið var rofið 10. maí. Framboðsfrestur var til 20. maí, og kosið 30. maí. tírslit kosninganna síðustu eru nú kqpn. Enginn flokkur fekk hreinan meiri hluta þingsæta, en verkamannaflokkurínn vann mest á og íhaldsflokkurinn tapaði Westu. Frjálslyndi flokkurinn fékk að vísu allmikið atkvæða- ^agn, en úrelt kjöraðferð og ýmsar ástæður varð þess vald- aadi, að hann hefir ekki nema Pius páfi XI. tiltölulega fáa þingmenn. Er tala þingmanna nú þessi,. eftir flokk- um: Verkamannaflokkurinn hefir 260' Ihaldsflokkurinn..........289 Frjálslyndi flokkurinn .... 58, Óháðir þingmenn........... 8' Samtals 615

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.