Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 77
Stefnir] ffi— Frá öðrum löndum. 75 NÝIFORD er áreiðanlega sá bíllinn, sem langbezt hentar voru landi og þjóð. Hann sameinar í sjer göfugt útlit, afar sterkan og spar- neytinn mótor og mjög vandaða byggingu. Hann er færastur allra bíla á misjöfnum vegum og rennur bröttustu brekkur við- stöðulaust. Viðhald hans er bezt trygt allra bíla hjer, vara- hiutir til hans lang ódýrastir og ávalt til. Kaupið einungis nýja Ford og krefjist þess að verða fluttir í nyja Ford, ef ástæður leyfa ekki bílkaup. P. Stefánsson, umboðsmaður á íslandi. ffl------------------------------- fremsta megni félög ungra kom- múnista og beita þeim gegn áhrif- um kirknanna og gegn kristilegu unglingafélögunum. En auk þess grípa þeir til „handaflsins". Hefir stjórnin gef- ið út fjölda tilskipana, er miða að því, að takmarka vald og verk- svið kirkjudeildanna. Og nú hefir sókn þeirra á árinu, sem yfir stendur leitt til þess, að þessar tilskipanir hafa verið sameinaðar í einn bálk, sem ætlað er að ganga enn milli bols og höfuðs á kirkj- unni, og hennar áhrifum. Var bálkur sá út gefinn snemma í aprílmánuði. 1 honum er t. d. þetta ákvæði: „Trúarleg félög " ,........... mega eingöngu starfa að trúmál- um, en er bannað með öllu að fást við fjárhagsleg og menningarleg viðfangsefni önnur en þau, sem beinlínis snerta trúmálastarfsem- ina.“ Ef þessu verður fylgt fram með harðneskju er geysilega víð- tæk starfsemi slegin til jarðar með einu hnefahöggi. — Annað ákvæði þessa lagabálks er þetta: „Bænhús og önnur hús safnað- anna, svo og klerka má aðeins nota til starfsemi í því bygðar- lagi.“ Hér er allur hinn víðtæki félagsskapur, samstarf og sam- bönd rofið og alt bútað niður í smá-hópa, sem hægra verður að ráða við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.