Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 66
64 Fréttabréf. [Stefnir FRÉTTABRÉF. Frh. frá bls. 10- að nafni er, þegar þetta er ritað, kominn af stað þessa sömu leið vestan að. Og enn hefir frézt um einn flugmann, Hassel, sem ætlar að reyna að fljúga sömu leið, hvað sem úr verður. Reikningar beggja bankanna eru nú komnir. Reikningur Landsbankans fyrir 1928 sýnir jafnaðarupphæð á efna- hagsreikningi kr. 65.669.489 og er það hæsta tala sem efnahagsreikn- ingur nokkurs banka á Islandi hef- ir sýnt. í fyrra var hún kr. 52.- 438.226. Aukningin á eignaliðum er mest á lánum, kr. 3.113.932, víxlum og ávísunum til greiðslu erlendis, kr. 4.384.228 og inneign hjá erlendum bönkum kr. 6.584.- 283. Aftur á móti hafa endur- keyptir víxlar lækkað úr kr. 4. 098.880. Aukning á „lánum“ er fólgin í þriggja miljóna láni til ríkisins, sem það greiddi svo bank- anum sem stofnfé. Mest aukning skuldamegin er stofnféð kr. 3.000.- 000, seðlar í umferð kr. 1.635.700, víxlar seldir erlendis kr. 3.346.000, hlaupareikningsfé kr. 2.274.842 og sparisjóðsfé kr. 2.768.563. Ágóði á bankarekstrinum nam kr. 942.607. Frá fyrra ári voru fluttar kr. 174.179 eða samtals kr. 1.116.786. Fluttar eru til næsta árs kr. 223.577 en hitt alt, og að auki innskotafjárborgun ríkis- sjóðs, kr. 100.000 fer til afskriftar á töpum bankans, útbúanna og sparisjóðs Árnessýslu, og til að lækka bókfært verð húseigna. Varasjóður því enginn enn á reikn- ingnum. Nýr veðdeildarflokkur, 8. flokk- ur tók til starfa seint á árinu. Sölugengi 7. og 8. flokks banka- vaxtabrjefa hefir verið 89%. Reikningur íslandsbanka sýnir jafnaðarreikning upp á kr. 38.- 774.963 móti kr. 40.080.672 næsta ár á undan. Stærstu breytingar eignamegin eru um kr. 1.300.000 lækkun á reikningslánum, og um 1 milj. króna hækkun á víxlum. Lækkunin á heildarútkomunni dreifist á marga liði. Stærstu breytingar skuldamegin er lækk- un á endurkeyptum víxlum kr. 1.671.024 og hækkun á innstæðufé á hlaupareikn., sparisjóði og inn- láni um kr. 1.066.500. Velta bank- ans hefir orðið 319.319.758 móti 287.333.515 kr. næsta ár á undan eða um 32 miljónum hærri. Á- góði af bankarekstrinum varð kr. 583.003. Enginn arður var greidd- ur hluthöfum (hefir ekki verið síð- an 1925) og enginn varasjóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.