Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 66
64
Fréttabréf.
[Stefnir
FRÉTTABRÉF. Frh. frá bls. 10-
að nafni er, þegar þetta er ritað,
kominn af stað þessa sömu leið
vestan að. Og enn hefir frézt um
einn flugmann, Hassel, sem ætlar
að reyna að fljúga sömu leið, hvað
sem úr verður.
Reikningar beggja bankanna
eru nú komnir.
Reikningur Landsbankans fyrir
1928 sýnir jafnaðarupphæð á efna-
hagsreikningi kr. 65.669.489 og er
það hæsta tala sem efnahagsreikn-
ingur nokkurs banka á Islandi hef-
ir sýnt. í fyrra var hún kr. 52.-
438.226. Aukningin á eignaliðum
er mest á lánum, kr. 3.113.932,
víxlum og ávísunum til greiðslu
erlendis, kr. 4.384.228 og inneign
hjá erlendum bönkum kr. 6.584.-
283. Aftur á móti hafa endur-
keyptir víxlar lækkað úr kr.
4. 098.880. Aukning á „lánum“ er
fólgin í þriggja miljóna láni til
ríkisins, sem það greiddi svo bank-
anum sem stofnfé. Mest aukning
skuldamegin er stofnféð kr. 3.000.-
000, seðlar í umferð kr. 1.635.700,
víxlar seldir erlendis kr. 3.346.000,
hlaupareikningsfé kr. 2.274.842
og sparisjóðsfé kr. 2.768.563.
Ágóði á bankarekstrinum nam
kr. 942.607. Frá fyrra ári voru
fluttar kr. 174.179 eða samtals
kr. 1.116.786. Fluttar eru til næsta
árs kr. 223.577 en hitt alt, og að
auki innskotafjárborgun ríkis-
sjóðs, kr. 100.000 fer til afskriftar
á töpum bankans, útbúanna og
sparisjóðs Árnessýslu, og til að
lækka bókfært verð húseigna.
Varasjóður því enginn enn á reikn-
ingnum.
Nýr veðdeildarflokkur, 8. flokk-
ur tók til starfa seint á árinu.
Sölugengi 7. og 8. flokks banka-
vaxtabrjefa hefir verið 89%.
Reikningur íslandsbanka sýnir
jafnaðarreikning upp á kr. 38.-
774.963 móti kr. 40.080.672 næsta
ár á undan. Stærstu breytingar
eignamegin eru um kr. 1.300.000
lækkun á reikningslánum, og um
1 milj. króna hækkun á víxlum.
Lækkunin á heildarútkomunni
dreifist á marga liði. Stærstu
breytingar skuldamegin er lækk-
un á endurkeyptum víxlum kr.
1.671.024 og hækkun á innstæðufé
á hlaupareikn., sparisjóði og inn-
láni um kr. 1.066.500. Velta bank-
ans hefir orðið 319.319.758 móti
287.333.515 kr. næsta ár á undan
eða um 32 miljónum hærri. Á-
góði af bankarekstrinum varð kr.
583.003. Enginn arður var greidd-
ur hluthöfum (hefir ekki verið síð-
an 1925) og enginn varasjóður