Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 94
92 Cavalier höfuðsmaður. [Stefnir VERZLUNIN AFRAM — HÚSGAGNAVERZLUN OG VINNUSTOFA — LAUGAVEG 18. - REYKJAVÍK selur og býr til allar tegundir af HÚSGÖGNUM, jafnt fjaðrahúsgögnum, sem öðrum. Auk þess koma og nýj- ar vörur með hverri skipsferð, svo allir viðskiftavinir vorir geta fengið þau húsgögn, sem þeir óska. — Hinir þjóðfrægu bólstr- uðu LEGUBEKKIR eru ávalt fyrirliggjandi. — Munið að LEGUBEKKUR er ómissandi hlutur á hverju heimili. — TALSÍMI 919. „En þér eruð algerlega á valdi mínu!“ sagði Cavalier hranalega. „Einmitt þess vegna dettur mér ekki í hug að undirskrifa neitt. Og það sem meira er, þér, góði Cavalier minn, munuð alls ekki reyna að neyða mig til þess. Þér munuð, þvert á móti, láta mig ríða heim til mín, án þess að skerða hár á höfði mínu, alveg eins og“, de Villars reis hægt en liðlega upp úr sæti sínu, „alveg eins og eg lét yður fara frjálsan ferða yðar í gær!“ „Já, en það var sá munurinn, að þér vissuð ekki í gær hver eg var“, sagði Cavalier höfuðs- maður. De Villars hnykti höfðinu til hliðar eins og hann vildi gera að gamni sínu. „Eg kom með ná- kvæma lýsing á yður frá París, Gavalier höfuðsmaður! Við höf- um haft góða njósnara og höfum vitað hvað yður leið. Eg þekti yður strax er þér komuð inn fyrir dymar í gær, og gildran! — sú var nú ekki mjög dulin! Eg er á valdi yðar nú, alveg eins og þér voruð á mínu valdi í gær. Þá hefði eg ekki þurft annað en lyfta einum fingri til þess að þér dingluðuð nú í gálganum. Og nú þurfið þjer sjálfsagt ekki annað en lyfta einum fingri til þess að láta mig hreppa eitthvað álíka skemtilegt. En það er bara ómögulegt fyrir yður að gera það, Cavalier höfuðsmaður!“ „Og hversvegna þá?“ spurði hinn, hrottalega. „Eg er ekki neinn silkiklæddur hirðmaður. Eg er Bekki í háaðlinum franska. Eg er ekki einu sinni það, sem þið mjmduð kalla prúðmenni.“ „Þér segið það,“ svaraði de Villars, „en eg hefi komið fram við yður, eins og þér væruð alt þetta.“, Þeir horfðust stundarkorn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.