Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 82
«0 Frá öðmm löndum. [Stefnir Kennarinn: Heyrðu Pjetur, huað getur þú sagt mjer um Montblank? Pjetur: Pabbi og mamma nota bœði Montblank lindarpenna. Fyrir 1000 krónur getið þjer ekki keypt betri lindarpenna en Montblank-Masterpiece með 25 ára ábyrgð. Verðfrá 30-55 kr. Vandlega er kveðið á um hvað eina í Lateransamningnum. Páfaríkið er 44 hektarar á stærð, og væri það talið mjög stórt tún hér á landi, en lítið er það til þess að vera heilt sjálfstætt ríki. Á þessum bletti eru ómetanlegir fjársjóðir, Péturskirkjan, stærsta kirkja í heimi og Vatíkanshall- irnar, en í þeim eru ógrynni dýr- gripa, listaverka og bóka. For- garður Péturskirkjunnar er ým- ist á valdi páfa eða Italska rík- isins. Blaðið Osservatore Romano, er hefir hingað til verið málgagn páfastólsins, en þó ekki opinber- lega, skiftir nú um nafn og heit- ir Osservatore in Vaticano. Verð- ur það hér eftir gefið út alveg á ábyrgð páfastólsins. Páfaríkið og Frakkland. Eins og kunnugt er, komst á sættagerð milli Napóleons mikla og páfa 1801, en hún féll úr gildi 1905. Var Briand forkólfur af Frakka hálfu í þeim skilnaði. Nú hafa samningar verið byrj- aðir milli páfa og Frakka, og er ekki enn víst, hvað úr verður. Fer páfi fram á, að fá fult vald yfir helgistaðnum Lourdes, þar sem undralækningarnar hafa farið fram undanfarna áratugi. Þá hef- ir enn komið til tals, að afhenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.