Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 82
«0 Frá öðmm löndum. [Stefnir Kennarinn: Heyrðu Pjetur, huað getur þú sagt mjer um Montblank? Pjetur: Pabbi og mamma nota bœði Montblank lindarpenna. Fyrir 1000 krónur getið þjer ekki keypt betri lindarpenna en Montblank-Masterpiece með 25 ára ábyrgð. Verðfrá 30-55 kr. Vandlega er kveðið á um hvað eina í Lateransamningnum. Páfaríkið er 44 hektarar á stærð, og væri það talið mjög stórt tún hér á landi, en lítið er það til þess að vera heilt sjálfstætt ríki. Á þessum bletti eru ómetanlegir fjársjóðir, Péturskirkjan, stærsta kirkja í heimi og Vatíkanshall- irnar, en í þeim eru ógrynni dýr- gripa, listaverka og bóka. For- garður Péturskirkjunnar er ým- ist á valdi páfa eða Italska rík- isins. Blaðið Osservatore Romano, er hefir hingað til verið málgagn páfastólsins, en þó ekki opinber- lega, skiftir nú um nafn og heit- ir Osservatore in Vaticano. Verð- ur það hér eftir gefið út alveg á ábyrgð páfastólsins. Páfaríkið og Frakkland. Eins og kunnugt er, komst á sættagerð milli Napóleons mikla og páfa 1801, en hún féll úr gildi 1905. Var Briand forkólfur af Frakka hálfu í þeim skilnaði. Nú hafa samningar verið byrj- aðir milli páfa og Frakka, og er ekki enn víst, hvað úr verður. Fer páfi fram á, að fá fult vald yfir helgistaðnum Lourdes, þar sem undralækningarnar hafa farið fram undanfarna áratugi. Þá hef- ir enn komið til tals, að afhenda

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.