Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 29
Stefnir] Milli fátæktar og bjargálna. 27 fara á undan viðskiftum. Þetta hafa þeir atvinnuvegir skilið, sem komnir eru fram úr land- búnaðinum. Og nú er vakin alda úr annari átt til viðreisnar land- búnaðinum, sem hefir aukning framleiðslu hans að fyrsta mark- miði. Sú alda er reist á réttum skilningi á því, hver er undirstaða efnalegrar velmegunar, og hún mun afreka það, sem kaupfélög- in eftir eðli sínu ekki megna, að koma landbúnaðinum aftur fram í fylkingarbrjóst atvinnuveganna hér á landi. Stofnskilyrði framleiðslunnar. Framleiðslan er undanfari við- skiftanna og hún ern sá eini grundvöllur, sem unt er að að byggja efnalega velmegun á. Þess vegna er gagnlegt að gjöra sér ljóst, hver eru þau grund- vallaratriði, sem sérhvert fram- leiðslufyrirtæki verður að byggj- ast á. Menn geta fest hugann við eitthvert framleiðslufyrir- tæki, sem þeir þekkja, búskap í sveit, útgerð á fiskibát eða iðnaðarfyrirtæki. Þrjú , undirstöðuatriði verða óhjákvæmilega að vera fyrir hendi, til þess að framleiðslan verði rekin með árangri. Þau eru: 1. Stofnfé (fjármagn). 2. Vinna. 3. Stjóm. Það er sameiginlegt öllum þessum þrem liðum, að þeim fylgir tilkostnaður, og að af- rakstur framleiðslunnar verður að geta borið tilkostnaðinn við þá alla. Það er gagnlegt að at- huga ofurlítið eðli hvers þessara liða fyrir sig. 1. Stofnfé atvinnufyrirtækis er þeir fjármunir, sem fram- leiðslan er bundin við eða bygg- ist á. Þannig þarf sveitabýlið land, helzt með sem mestum ræktunarmannvirkjum, og með girðingum, vegum o. s. frv. Þar næst búpening, hús yfir fólk og fénað, og svo verkfæri allskon- ar. Útgerðin þarf skip eða bát,. veiðarfæri, húsnæði fyrir fólkið og aflann, land undir þetta, má- ske lendingarmannvirki o. s. frv. Iðnaðurinn þarf vinnustofu eða verksmiðju með vélum og verk- færum. Auk þess þurfa öll fram- leiðslutæki að hafa meira eða minna af efnivöriím, óunnum eða hálfunnum, á öllum stigum framleiðslunr.ar, þar á meðal oft einhverjar birgðir óseldar af eig- in framleiðslu. Dæmi upp á þetta eru heybi.’gðir og aðrar fóður- birgðir bónda, salt og óverkaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.