Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 74
72 Frá öðrum löndmn. [Stefnir mörg hundruð manna hnept í varðhald. Æsingar. Daginn eftir hófu kommúnist- ar í þinginu ákafa árás á stjórn- ina fyrir það, að lögreglan hefði komiðfram með óverjandi hrotta- skap daginn áður. Þegar tillögur þeirra féllu, stóðu þeir upp allir og gengu út kyrjandi „Inter- nationale" fullum hálsi. Blað kommúnista „Rauði fáninn" (al- veg eins og hér!) var gert upp- tækt af lögreglunni. Bar furðu lítið á æsingum á götum úti meðan bjart var. En strax eftir sólarlag hófst sama rimman og áður. Nokkur hluti borgarinnar var þá lýstur í hern- aðarástandi. Mátti enginn út úr húsi koma frá kl. 9 að kvöldi til kl. 4 að morgni, og hvergi mátti sjást ljós í glugga. Ekki var þetta þó á stærra svæði en svo, að um % miljón af íbúum Berlínar varð fyrir óþægindum af, en íbúar borgarinnar eru alls um 4 V& miljón. Óeirðir þessar héldu áfram við og við til 5. maí. Þá var loks endir bundinn á ryskingarnar. Áhrif frá Moskva. Talið er víst, að óeirðir þessar stafi af undirróðri frá bolsje- vikkum í Moskva. Ráðstjórnar- blaðið Pravda hafði stór orð um, að Þjóðverjar skyldi fá að vita af kommúnistum. Sinovieff, einn helzti maður bolsjevikka-„trú- boðsins" hvatti Þjóðverja ákaf- lega að sameinast um merki kommúnismans, og þá myndi byltingin brátt koma. Sendiherra ráðstjórnarinnar í Berlín Krest- insky, fór í skyndi heim til Moskva, vafalaust út af því, að þýzka stjórnin hefir komizt að því, hvaðan aldan var runnin. Verkamenn þeir, sem tóku þátt í kröfugöngunni 1. maí, voru yf- irleitt utan við óeirðirnar, og sýnir það, að hér var um beint kommúnistaupphlaup að ræða. Verkalýðsfélögin í Þýskalandi hafa haldið fundi 0g mótmælt þessum óeirðum. Eitt blaðið segir, að belsje- vikkum hafi nú tekist það, sem enginn annar hafi getað, að eitra hátíðisdag verkamanna, 1. maí, fyrir þeim, svo að þeir geti nú ekki lengur til hans hugsað nema með andstygð. Það er ekki all- staðar sama dekrið milli verka- manna og bolsjevikka eins og hér á Islandi. Trúmálin í Rússlandi. Eins og kunnugt er hóf Bolsje-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.