Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 58
56 Frá Alþingi 1929. [Stefnir liggja í annari átt, og skal nú vikið að því nánar. Stjórnin og stjómarflokkamir eiga sökina. Þingið er svo skipað nú, að stjórnin hefir í efri deild 6 Fram- sóknarmenn og 2 sósíalista, (Æa alls 8 þingmenn, móti 6 andstæð- ingum. En í neðri deild hefir stjórnin 13 Framsóknarfloklcs- menn, 1 utanflokkaþm., sem er í bandalagi við þá, og 3 sósíalista, eða alls 17 þingmenn móti 11. 1 sameinuðu þingi er því stjórnar- herinn allur 25 þingmenn móti 17. Af þessu má sjá, að stjórnin hefir svo sterkan meiri hluta í báðum deildum og sameinuðu þingi, að hún getur öllu ráðið, sem hún hefir vit og vilja til að ráða. Stjórnarsessinn hafa þeir, og því alla þá möguleika til starfs, sem því fylgja, svo sem undir- búning frumvarpa, áhrif á þing- menn o. fl. Forseta alla hafa þeir, en þeir ráða störfum öllum, ákveða hvaða mál eru tekin á dagskrá, hve lengi er setið á fundum og yfir- leitt hafa störf þingsins í hendi sér, nema helzt nefndastörfin. 0g þó geta þeir einnig haft mikil áhrif á þau með því að reka á eftir og hóta að taka mál á dag- slcrá óafgreidd, ef nefndir þver- skallast. En til þess hefði ekki átt að þurfa að koma, því að þeir höfðu allar nefndir á valdi sínu, með því að eiga meiri hluta og formenn í þeim öllum. Nefndarstörfin voru því að fullu og öllu á þeirra á- byrgð. Og loks höfðu þeir ríflegan meiri hluta þingmanna í deildun- um til þess að afgreiða málin eft- ir vild eins og sýnt hefir verið. Það er því hreint hlægileg fjar- stæða, þegar þeir eru að reyna að skjóta af sér ábyrgð á þing- störfunum yfir á minni hlutann, sem litlu getur ráðið, eða rétt- ara sagt engu, ef stjórnarliðið vill. Það mætti segja, að 5 atriði þyrfti til þess að flokkur geti unn- ið verulegt nytjastarf á þingi: 1. Stjórn. 2. Forseta. 3. Nefndameirihluta og nefnda- formenn. 4. Meiri hluta þingmanna í báð- um deildum. 5. Vit og vilja til þess að gera eitthvað til gagns. Fjögur fyrstu atriðin hafði stjórnarflokkurinn í hendi sér á síðasta þingi, og samt fór eins og fór.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.