Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 94
92 Cavalier höfuðsmaður. [Stefnir VERZLUNIN AFRAM — HÚSGAGNAVERZLUN OG VINNUSTOFA — LAUGAVEG 18. - REYKJAVÍK selur og býr til allar tegundir af HÚSGÖGNUM, jafnt fjaðrahúsgögnum, sem öðrum. Auk þess koma og nýj- ar vörur með hverri skipsferð, svo allir viðskiftavinir vorir geta fengið þau húsgögn, sem þeir óska. — Hinir þjóðfrægu bólstr- uðu LEGUBEKKIR eru ávalt fyrirliggjandi. — Munið að LEGUBEKKUR er ómissandi hlutur á hverju heimili. — TALSÍMI 919. „En þér eruð algerlega á valdi mínu!“ sagði Cavalier hranalega. „Einmitt þess vegna dettur mér ekki í hug að undirskrifa neitt. Og það sem meira er, þér, góði Cavalier minn, munuð alls ekki reyna að neyða mig til þess. Þér munuð, þvert á móti, láta mig ríða heim til mín, án þess að skerða hár á höfði mínu, alveg eins og“, de Villars reis hægt en liðlega upp úr sæti sínu, „alveg eins og eg lét yður fara frjálsan ferða yðar í gær!“ „Já, en það var sá munurinn, að þér vissuð ekki í gær hver eg var“, sagði Cavalier höfuðs- maður. De Villars hnykti höfðinu til hliðar eins og hann vildi gera að gamni sínu. „Eg kom með ná- kvæma lýsing á yður frá París, Gavalier höfuðsmaður! Við höf- um haft góða njósnara og höfum vitað hvað yður leið. Eg þekti yður strax er þér komuð inn fyrir dymar í gær, og gildran! — sú var nú ekki mjög dulin! Eg er á valdi yðar nú, alveg eins og þér voruð á mínu valdi í gær. Þá hefði eg ekki þurft annað en lyfta einum fingri til þess að þér dingluðuð nú í gálganum. Og nú þurfið þjer sjálfsagt ekki annað en lyfta einum fingri til þess að láta mig hreppa eitthvað álíka skemtilegt. En það er bara ómögulegt fyrir yður að gera það, Cavalier höfuðsmaður!“ „Og hversvegna þá?“ spurði hinn, hrottalega. „Eg er ekki neinn silkiklæddur hirðmaður. Eg er Bekki í háaðlinum franska. Eg er ekki einu sinni það, sem þið mjmduð kalla prúðmenni.“ „Þér segið það,“ svaraði de Villars, „en eg hefi komið fram við yður, eins og þér væruð alt þetta.“, Þeir horfðust stundarkorn í

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.