Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 88
86 New York. [Stefnir >Qóða frú Sigriður, hvernig ferð.’þú að'búa til svona góðar kökur?« >Jeg skal kenna þjer galdurinn, Olöf mín. Not- aðu aðems Lillu-Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efnagerð Reykjavíkur, þá verða kökurnar svona fyrirtaks góðar. Það fæst hjá öllum kaup- mönnum, og jeg bið altaf um Lillu-Gerpúlver«. — og í stálhólkum, sem liggja á botn- inum, á kafi í leirnum. Þegar yfir til Brooklyn kemur, taka fyrst við vörugeymsluhús ljót og lág og fátæklingahverfi, óhrein og lítilf jörleg. En svo breytir bær- inn um svip. Þar eiga flestir Norð- urlandabúar í New York heima, enda eru hvergi eins margir Norð- urlandabúar á einum stað utan heimalandanna. Þeir fylla þar heil- ar götur, og sést þetta, ef aðgætt eru nafnspjöldin á húsunum. Þar er Petersen bakari og Jensen kjöt- kaupmaður; þar er Liljekvist klæð- skeri og Stormoen fiskkaupmaður. Og í skemtigarðinum mikla blasir við aðalinnganginum líkneski af H. C. Andersen gamla, „the Fairy- tale teller“. Long Island er stór eyja, og langt frá því að borgin nái um hana alla. Þar eru víðáttumiklir skógar og engi og langar fjörur, og fara miljónir manna úr borg- inni á helgidögum til þess að hressa sig úti í „náttúrunni“- Frægasti skemtistaðurinn þar, er „Coney Island“. Þangað safn- ast ódæma sægur af fólki og lætur öllum illum látum, og eru skemt- anirnar af lélegasta taginu, spil

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.