Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 60
58 Frá Alþingi 1929. [Stafnir ráðríkra en ráðlausra og óstarf- hæfra manna. Hér er bréfið, eins og það er prentað í Fornbréfa- safni II, nr. 63: „Herra, í orlofi að tala, get eg flestum verða ei allhægt að stjórna ríkinu nema þeim, sem hann legg- ur hendur og höfn á sean hann vill. Er svo mikið ríki hans á landinu, að yðrir menn skulu varla svo við horfa, sem þeir þykjast mannan til hafa, eður skaplyndi. ...... Þingi voru í sumar réðu þeir Rafn og biskup. Höfðu skamt og meðallagi skilvíst, að því er sumum þótti. Lögsögumaður var ógreiður og skaut flestum málum undir biskups dóm og annara manna, þeirra er sýndist. Af lög- réttumönnum nýttist lítið.“ Þetta er góð mynd af þinginú h. u. b. 652 árum síðar, ef klætt væri í nútíðar búning. Svipur þingsins hinn samil Stj órnarf rum vörpin. „Dugnaður“ stjórnarinnar. Eitt af því, sem hafa má til marks um dugnað hverrar stjórn- ar, er frumvörp þau, sem hún leggur fyrir Alþingi. Er með því ekki fyrst og fremst átt við frumvarpa-/jöída«n, held- ur hitt fremur, að þau sje veiga- mikil og vel undirbúin, og að stjórnin hafi undirbúið þau án mjög mikillar aðstoðar og kostn- aðar. Á næstsíðasta þingi voru stjórn- arfrumvörpin ekki svo fá talsins, en flest ómerkileg og svo sem eng- in stefnumál eða stórtmál. En þá mátti með einstökum góðvilja finna þá afsökun, að stjórnin væri ekki búin að vera nema lið- lega hálft ár við völd, óreynd og óhörðnuð. Nú var ekki þessu til að dreifa lengur. Stjórnin hafði alt árið til starfsins. Og ekki vantaði hana einurð til þess að taka sér þá hjálp, sem þurfti. — Milliþinga- nefndir og aðstoðarmenn störfuðu með henni, og hefir sú aðstoð ugglaust kostað tugi þúsunda. — Nefndirnar eru beinlínis orðnar að alvarlegu fargangi síðan þessi stjórn tók við, og má sjá skýrasta greinargerð um það í ræðu Magn- úsar Guðmundssonar, sem hann flutti á eldhúsdegi. Auk þess hjálpuðu Búnaðarfélag, Fiskifé- lag, Flugfélag íslands, Síldar- einkasalan, Dansk-íslenska ráð- gjafarnefndin og hver veit hve margar stofnanir stjórninni til við frumvarpagerðina. En alt þetta dugði ekki til þess að þessi hugmyndasnauða og

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.