Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 52

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 52
50 Hvað gengur að trúarlífinu. [Stefnir ur, sem þessu valda. Þetta bendir á breytta afstöðu til andlegu mál- anna. A Þeim tímum, þegar trúmálin hafa verið efst á baugi, er alls ekki sagt að menn hafi al- drepum út af jarðneskum hlutum en ekki út af andlegum málum. Þetta styður þá skoðun mína, að trúarbrögðin sé ekki lengur efst í huganum. Trúin getur leitt til bæði góðs og ills. Hún hefir leitt til hvorstveggja á umliðnum öld- ment verið betri í viðmóti eða sið- hreinni en þeir eru nú. Margt bendir á, að þeir hafi að ýmsu leyti verið verri. Við pyndum menn ekki eða brenhum lifandi fyrir það eitt, að þeir hafa aðrar skoðanir á trúmálum. En þegar eg hugsa til ófriðarins mikla verð eg þó að játa, að því miður erum við ekki komnir sérlega hátt í mildi og mannkærleik. Munurinn sýnist vera þessi, að nú á dögum kveljum við aðra og um. Ef trúin bætir ekki manninn þá spillir hún honum. En nú á dögum er kraftur trúarinnar þverraður. Trúin verkar ekki eins mikið og áður, hvorki til góðs né ills. Hvers vegna? EG vil svara: Vísindin hafa gert mönnum afskaplega erf- itt fyrir um trúna, jafnvel trú á guð og ódauðleika. Við vitum nú það , sem forfeður okkar höfðu enga hugmynd um, að þessi veröld

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.