Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 14
204 Frá öðrum löndum. [Stefnir það helzt verið Gyðingar frá Aust- ur-Evrópu, sem hafa fluzt þangað. Er sagt nokkuð frá þessum mönn- um í grein dr. Ditlev Nielsens á öðrum stað í þessu hefti Stefnis. Árið 1917 ritaði Balfour einum af atkvæðamönnum Zíonistanna bréf, þar sem hann lýsir þvi yfir, að enska stjórnin »væri hlynt því, að Gyðingar kæmi sér upp »þjóð- arheimili« í Palestínu, og vildi gera sitt til þess, að styðja þá í þessari viðl.eitni.« Þetta var ritað á þeim tímum, er Englendingum þótti mest undir því komið, að ávinna velvild Gyðinga, en þetta loforð hefir orð- ið Englendingum dýrt. Arabar vilja ekki una því, að Englendingar sé svo að segja að gefa það land, serp þeir eiga og hafa bygt um margar aldir. Og auk þess hefir Zionism- inn aukið metnað margra Gyðinga og gert þá uppvöðslusamari en Aröbum þykir gott. Eftir styrjöldina tóku Englending- ar að sér »yfirumsjón« méð Pales- tínu og Iraq (Mesópótamíu). Hafa þeir landstjóra í þessum lönduin og lögreglulið, sem þó er að mestu leyti skipað Aröbum. Eiga þeir að gæta reglu í löndunum, en hafa annars litil afskifti af þeim. Hefir þetta kostað Englendinga offjár án þess að nokkuð komi í staðinn, og hafa margir menn á Englandi ver- ið óánægðir með þetta háttalag. Þegar verkamannastjórnin kom að völdum, lét hún það vera eitt fyrsta verk sitt, að gera samning við Egipta, sem hafa verið sár- óánægður undir »yfirumsjón« Eng- lendinga. En þetta hefir haft þær afleiðingar, að sjálfstæðisþráin hefir blossað upp í Aröbum, og heimta þeir það sama sér til handa. Á hinn bóginn eru Englendingar bundnir við loforð sin við Gyðinga, og skoða Arabar þá nú sem meins- menn þess, að þeir fái sjálfstæði sitt. Allt þetta hefir orðið til þess^ að vekja ramma úlfúð milli þjóð- flokkanna í Palestínu. Eins og áður er getið, er bæna- staður Gyðinga við Grátmúrinn skot eitt, umlukt á þrjá vegu. Þeir voru því sæmilega út af fyrir sig. En í fyrra fengu Arabar leyfi til þess að gera dyr gegnum vegginn fyrir enda skotsins. Við þetta varð stéttin fyrir framan Grátmúrinn að umferðagötu og urðu Gyðingar fyrir stöðugum átroðningi af veg- faröndum. Annað var það, að Gyðingar höfðu fengið leyfi til þess, að reisa laust skilrúm á gangsiéttinni, til þess að stía sundur körlum og kon- um við bænasamkomurnar, og auk þess fengu þeir að hafa bekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.