Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 17
Stefnir] Frá öðrum löndum. 207 þó fór svo að hundruð manna voru drepnir, og flest Gyðingar. Fjöldi var særður og limlestur. Svo á að heita, að Englendingar hafi nú yfirhönd í landinu. Enskar hersveitir fara um landið eins og rómversku hersveitirnar gerðu fyrir þúsundum ára. En undir niðri ólg- ar blóðið í þessum suðrænu of- stopamönnum. Enska stjórnin hefir nú skipað nefnd til þess að rannsaka þetta mál, og er hún farin austur. Englendingar hafa beðið álits- hnekki þar eystra, sem seint mun vinnast upp. Heimta nú margir .beztu inenn þeirra, að þeir segi sér með öllu afhendis þessi vandræða- lönd og lýði. Er langt frá því, að Englending- ar sé búnir að bita úr nálinni um þessi mál. Vaxtahækkanir. Þann 26. september hækkaði Eng- landsbanki forvexti sína um l°/0, úr 5'/i°/0 upp í 6'/•-•°/0. Sama dag hækkuðu seðlabankarnir á Norður- löndum forvextina. í Svíþjóð um l°/o upp í 5V/0, í Noregi um'/>°/0 upp í 6 og í Danmörku um '/i°/0 upp í 5'/a(i/0. Hér hækkuðu forvext- ir 28. september um l()/0 upp í 8°/0, Þegar gerður er samanburður á forvöxtum hér og í öðrum Iöndum verður að gæta þess, að erlendis eru forvextir almennra viðskifta- banka 1—2% hærri en forvextir seðlabankanna; hér á landi er, enn sem komið er, ekki um sérstaka seðlabankaforvexti að ræða. Það er í annað skifti á þessu ári, að forvextir Englandsbanka hækka og í bæði skiftin hefir hækk- unin numið l°/0. í febrúarmánuði hækkuðu forvextirnir úr 4'/a0/0 upp í 5'/f°/0. Þá hafði undanfarið verió afarmikil eftirspurn eftir peningum á markaðinum í London og sífelt útstreymi þaðan af gulli. En þrátt fyrir forvaxtahækkunina hélt út- flutningurinn á gulli áfram. Á þessu tímabili hefir gullforði Englands- banka stórum rýrnað; í febrúar var hann 156 þús. sterlingspund, en í septemberlok aðeins 133 þús. sterl- ingspund. Það virðist því svo sem peningarnir væri enn eigi nægilega dýrir í London og leið ekki á löngu. að menn færi að búast við nýrri forvaxtahækkun. Orsakir hækkunarinnar. Sterlingspundið hefir að jafnaði á þessu tímabili staðið mjög lágt, einkum gagnvart marki og frönsk- um frönkum; hefir mikið af gulli verið flutt frá London til Þýzka- lands ogFrakklands. Þessi gullflutn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.