Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 18

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 18
208 Frá öðrum löndum. [Stefnir ingur hefir auðvitað haft mikil áhrif á peningamarkaðinn í London, en það eru ekki aðalorsakirnar að örð- ugleikunum. Þeirra verður að leita í Bandarikjunum. Hin samfeldu góðæri i Banda- ríkjunum hafa haft í för með sér mikinn vöxt á öllum sviðum at- vinnulífsins og þó sérstaklega í iðnaðinum. Feikna fé hefir verið fest i nýreistum og endurbyggðum verksmiðjum, húsum og öðrum ný- virkjum. Og vegna aukningar fram- leiðslunnar liggur miklu meira fé en áður bundið í efni og afurðum. Kauphallarviðskifti i hlutabréfum og verðbréfum hafa færst mjög í auk- ana og það er bein afleiðing af vexti og viðgangi atvinnufyrirtækj- anna. Er mjög um það deilt, hve mikil áhrif kauphallarviðskiftin hafi haft á peningamarkaðinn í New- York. Margir eru þeirrar skoðunar, að þessi viðskifti hafi dregið til sín svo mikið fé, að þaðan stafi að miklu leyti peningaskorturinn. Um mitt sumar var peninga- markaðurinn orðinn svo þröngur, að eigi varð komist hjá forvaxta- hækkun. 8. ágúst hækkaði Federal Reserve-bankinn (seðlabankinn) í New-Yoik forvextina upp í 6 °/0 og voru forvextirnir þá orðnir lh °/0 hærri en i Loqdon. Var þvi bú- ist við að forvextir Englandsbanka myndi hækka þegar í stað. En það varð samt ekki og Englandsbanki virtist ætla að reyna í lengstu lög að halda óbreyttum forvöxtum. — Eftir því sem á leið sumarið, fór aðstaðan versnandi og sterlings- pundið stóð svo lágt, að gullið streymdi út meir en nokkru sinni fyr. í septemberlok kom svo hækk- un forvaxtanna og hafði gullforði Englandsbanka rýrnað um 3,3 milj. sterlingspund á þrem næstu dög- um á undan. Fyrst í stað varð ekki vart verulegra áhrifa af forvaxta- hækkuninni. En í byrjun október var sterlingspundið farið að hækka og stendur nú (19. október) mjög hátt gagnvart dollar. Tilganginum er því náð að þessu leyti, en hlut- verki forvaxtahækkunarinnar er ekki þar með lokið og enginn get- ur vitað; hve lengi hún stendur, en þó er búizt við, að hún verði ekki langvarandi. Síðustu fregnir (í lok okt.) skýra frá ógurlegu verðhruni á kauphöll- inni í New-York. Æsingar svo mikl- ar og ofboð, að kauphöllinni hefir verið lokað um stund. 31. okt. lækkaði Englandsbanki forvexti sína um '/2 °/0 niður í 6 °/0.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.