Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 36
CUfrcA ftCCuMxs Amazon er mest lljót í heimi. Það er stundum kallað miðjarðar- línan sýnilega. Varla er hægt að gera sér rétta hugmynd um stærð og veldi þessa fljóts. í mynni fljótsins er eyjan Marajó, og er hún stærri um sig en Sviss. Amazón-fljótið er 5500 kílómetrar á lengd, ef reiknað er frá upptökum lengstu kvíslarinn- ar. Vatnið er meira en tvo mánuði á leiðinni frá upptökum út í sjó. Þegar stórstreymt er, myndast óg- urleg flóðbylgja í minninu, og gæt- ir hennar 800 kílómetra frá sjó, en gula vatnið úr fljótinu sést 500 kílómetra frá landi ofan á dimm- bláu sjáfarvatninu. Mynni fljótsins er 250 kílómetrar á breidd, en sé kvíslarnar báðu megin við Marajó- eyjuna teknar með, verður breiddin 320 kílómetrar. Þessar tölur eru gripnar til þess að sýna, hve ægilegt Iandflæmi hér er um að ræða. En bygðin er litil á bökkum hins mikla fljóts og þeirra 18 stórfljóta, sem í það renna. Amazón-landinu er skift milli ríkja þeirra, sem að fljótinu liggja. Brazilía hefir eignast bróðurpartinn af því. Bæði fékk hún mikið að erfðum frá^ Portúgalsmönnum og svo hefir hún hrifsað mikið til sín fyrir ódugnað Spánverja. Brasilía hefir þannig náð tökum á þessu mikla samgönguneti Suður-Ameríku. en Amazón-fljótin renna ekki að- eins um Brasilíu, heldur líka utn Bólivíu, Perú, Ekvator og Kolum- biu, og er ein þeirra bezta tlutn- ingabraut. En mannabygð er aðeins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.