Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 47

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 47
Stefnir] Guðmundur Priðjónsson. 237 Að endemum verður sú óstjórn kunn, sem auðæfum rakar i glötunarbrunn og metfé í hafsauga hendir, og grasrót fær snúið í gróðurlaust flag Og gerir úr dagrenning sólarlag og skynsemd í vitleysu vendir. Og aldirnar fá ekki umbætt til fulls það umturn, þó komi með lestir gulls, svo upp gangi allsherjar sjóðir. Og seint verður endurbygð höfðingja höll, né heimt upp í dagsbirtu listaverk ölí, sem grýtt var í fátinu á glóðir. Það eru engin vettlingatök á þessu. Sá er ekki orðinn loppinn af elli, er svona getur saumað að illvirkjanum. Guðmundur á Sandi er sextugur. Hann gaf út fyrir nokkrum árum ljóðabók, sem bar af öðrum bók- um sömu tegundar, þó ekki væri að öðru en því, hve mikid var í henni af ágætis kvæðum. Úr öllum áttum kvað við réttmætt lof um þá bók og höfund hennar — nema einni. Blað eitt gat ekki bókarinn- ar sérstaklega, en var um þær mundir að minnast á »rímpésa Guðmundar á Sandi«. Skáldið hefir leyft sér þá fáheyrðu ofdirfð, að halda sannfæring sinni í þjóðmál- um, þó að ýmislega blási umhverfis hann. »Sendlingurinn« hefir því orð- ið að vaða kaldan sullgarðinn í þeim Svalvogum nú um stund. En stöng sína hefir hann reist þeim stund- um, og rist þann formála, sem heldur hefir gengið þeim nærri hjarta, og vel myndi einhverjum líka, að koma Guðmundi i þann stað, að hann yrði að beiðast höfuð- Iausnar. Þetta hefir ekki tekizt á þeim sex tugum ára, sem Guð- mundur hefir lifað enn, þó að reynt hafi verið að kæla alt loft um- hverfis skáldið. Guðmundur Frjðjónsson má vel una sínum hag. Honum hefir verið mikið gefið og hann hefir ávaxtað það með sæmd. Sú eign mun lengi endast eftir að allur éljagangur og pólitísk gjörningaveður eru horfin í hafsauga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.