Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 63
Stefnir] Stalín. 253 einn aí 5 höfuðleiðtogum byltinga- manna, Hinir voru Lenin, Trotzky, Kameneff og Zinovieff. Stóðu þeir fyrir byltingunni gegn Kerensky í október það sama ár. Stalín var annars aldrei í þeim embættum, sem mestu þóttu varða. Og hann naut hvorki álits né vin- sælda í flokknum. Hvernig náði hann þá þeim voða- tökum, sem raun er á? Kunnugir menn hafa svarað því þannig: Stalín nær tökum vegna þess, hve lítið álit samflokksmenn hans höfðu á gáfum hans og hæfileik- um. Það er Lenin, sem fyrst glæp- ist á honum og síðan þeir Kamen- eff og Zinovieff. Þegar Lenín fann að heilsa hans var að bila, lagði hann alla áherzlu á, að treysta skipulag flokksins sem allra mest. Hann dró aðal völdin úr höndum flokksþingsins og lagði þau í hendur Miðnefndarinnar og Lög- reglustofunnar. Þannig er það enn þann dag í dag. En Lenín sá það í hendi sér, að sá maður, sem fengi í hendur ritarastörf Miðnefndarinn- ar, fengi greipileg völd, bæði vegna þesS, að hann kæmist að öllum flokksleyndarmálum, og gæti haft á sinu bandi alla ritara flokksnefnd- anna niður úr. í þessa stöðu þurfti því að fá mann, sem ekki væri of "vel viti borinn, en gerði það sem honum væri sagt, og til þessa starfs valdi hann Stalín. Það var því langt frá, að það væri neitt' hól um Sta- lín, að hann fékk þessa stöðu. Öll þessi dæmalausa vinnuvél flokks- ins átti að vera skipuð svona mönn- um, flónum, sem hægt væri að treysta að hlýddi skipunum. En Lenín sá brátt, að honum hafði yfirsést, er hann valdi Stalín i þessa stöðp. Og eitt það síðasta, sem hann ritaði, var skipun um að víkja Stalín úr þessari stöðu. »Hanns gerir okkur að öðrum kosti stór- tjón. Hann er ekki sannur kommún- isti og hann er fullur haturs til Trotzkí. Það verður að fást við hann strax og það duglega, annars mun verra af hljótast.« En Kameneff og Zinovieff höfðu nú hrifsað völdin meðan Lenín lá banaleguna. Og af því að þeir höfðu i nógu öðru að snúast, létu þeir Stalín eiga sig. Þeir voru ekki hræddir við hann, bjánann þann. 27. maí 1924 létu þeir æðstu íram- kvæmdanefnd flokksins skipa Stalín i ritarastöðu Miðnefndarinnar. Stalín beitir sér. Lenín var dauður og hinir höfðu nóg að gera. Enginn hafði eftirlit með aðgerðum Stalíns. Og nú fór hann að beita þessu ógurlega verk- færi, sem hann réði yfir, skip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.