Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 73
Stefnir] Frá Alþingi 1929. 263 oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooeotooooooooooooooocooooooo Hvert stelnirP Allir uilja betri og fallegri uör- ur og fylgjast með timanum, með öðrum orðum beint til o o o o o o ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo laganna. í þessari grein eru fald- ar heimildir til stjórnarinnar og eru útgjöld þau, sem þar eru heimiluð, ekki talin með í jafnaðarupphæð- inni. Nú eru t. d. þessir smá-molar á 23. gr.: Til þess að reisa skrif- stofuhús . . . . . kr. 225 000 Til þess að kaupa jarð- ir í Ölfusi .... — 100 000 Til þess að kaupa prent- smiðju.................— 155 000 Samtals kr. 480 000 Eða rétt að segja xh miljón í þessa þrjá liði, og fer fram úr þeirri upphæð i reyndinni. Allar þessar heimildir notar stjórnin. Hvers vegna er ekki höfð við þetta sú sjálfsagða aðferð, að veita fé til þessara aðgerða og láta það koma fram hreint og skýrt á fjár- lögunum? Það er háskalegt að vera að blekkja sjálfa sig og aðra með því, að kalla það »heimild«, sem ákveðið er að eyða og fá svo skakkaföllin á landsreikningi siðar. En auk þessa er einn af þessum liðum þannig vaxinn, að ekki er hægt að ganga fram hjá honum þegjandi. Það er liðurinn um prent- smiðjukaupin. Hann er ákaflega glöggt dæmi upp á það, hvernig sum mál eru rekin af þessari stjórn.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.