Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 79
St«fnir] Frá Alþingi 1929. 269 En auk þess eru það ekki nema fáein heimili, sem liggja svo við vatnsafli, að þau geti notið þess- ara hlunninda. Og enn er það, að varla geta aðrir ráðist í þetta en efnamenn, meðan allt hvílir á herð- um einstaklingsins. Hvað á þá að gera? Málið þolir mjög illa biðina. Með hverju árinu sem líður, verða þéir fleiri og fleiri, sem brjótast í því, að koma sér upp einkastöðvum, og það er hroða- leg fjáreyðsla, ef á annað borð á að koma upp almennings raforku- veitum. Það er skaði bæði fyrir þessa menn og fyrir væntanlegt orkuveitufélag, því að margir þess- ir menn eru í hóp efnuðustu manna í hverju byggðarlagi, og ekki getur komið til mála að knýja þá til að vera með í félagsskapnum, meðan þeir hafa bæði notin og byrðarnar af einkastöðinni. Enginn neitar því, að í mikið sé ráðizt með þessu. Fjárhagsatriðið er náttúrlega stóra atriðið í þessu máli. En frumvarpið er líka ein- mitt komið fram i þeim tilgangi, að benda á leið gegnum þessa örðug- leika. Er bent á tvö ráð: 1. Að haga virkjununum svo frá byrjun, nð þær verði sem ódýrast- ar og jafnframt sem tryggastar (sem einnig er niðurfærzla á verði). 2. Að dreifa nokkru af kostnað- PALL Postuli ( eftir MagnúsJónsson. Bók þessi hefir fengið ó- venju góða dóma í blöðum og fímaritum. — Hún er 360 bls., afar vönduð að frágangi öllura. — Mynd er framan við og lands- uppdráttur aftan við. Bókin er gefin út með styrk og því seld við afar lágu verði. Hún kostar: í kápu........kr. 5,50 Bundin........— 8,50 í skinnbandi . . — 14,50 Fæst hjá flestum bóksölum og er einnig send gegn póst- kröfu beint frá útgefanda, Magnúsi Jónssyni, Laufásveg 63, Reykjavík. TILVALIN JÓLAGJÖF.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.