Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 79
St«fnir] Frá Alþingi 1929. 269 En auk þess eru það ekki nema fáein heimili, sem liggja svo við vatnsafli, að þau geti notið þess- ara hlunninda. Og enn er það, að varla geta aðrir ráðist í þetta en efnamenn, meðan allt hvílir á herð- um einstaklingsins. Hvað á þá að gera? Málið þolir mjög illa biðina. Með hverju árinu sem líður, verða þéir fleiri og fleiri, sem brjótast í því, að koma sér upp einkastöðvum, og það er hroða- leg fjáreyðsla, ef á annað borð á að koma upp almennings raforku- veitum. Það er skaði bæði fyrir þessa menn og fyrir væntanlegt orkuveitufélag, því að margir þess- ir menn eru í hóp efnuðustu manna í hverju byggðarlagi, og ekki getur komið til mála að knýja þá til að vera með í félagsskapnum, meðan þeir hafa bæði notin og byrðarnar af einkastöðinni. Enginn neitar því, að í mikið sé ráðizt með þessu. Fjárhagsatriðið er náttúrlega stóra atriðið í þessu máli. En frumvarpið er líka ein- mitt komið fram i þeim tilgangi, að benda á leið gegnum þessa örðug- leika. Er bent á tvö ráð: 1. Að haga virkjununum svo frá byrjun, nð þær verði sem ódýrast- ar og jafnframt sem tryggastar (sem einnig er niðurfærzla á verði). 2. Að dreifa nokkru af kostnað- PALL Postuli ( eftir MagnúsJónsson. Bók þessi hefir fengið ó- venju góða dóma í blöðum og fímaritum. — Hún er 360 bls., afar vönduð að frágangi öllura. — Mynd er framan við og lands- uppdráttur aftan við. Bókin er gefin út með styrk og því seld við afar lágu verði. Hún kostar: í kápu........kr. 5,50 Bundin........— 8,50 í skinnbandi . . — 14,50 Fæst hjá flestum bóksölum og er einnig send gegn póst- kröfu beint frá útgefanda, Magnúsi Jónssyni, Laufásveg 63, Reykjavík. TILVALIN JÓLAGJÖF.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.