Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 82
272 Frá AJþingi 1929. [Stefnir STEINOLÍA, SMURNINGSOLÍA, BENZÍN. Eftirtaldar tegundir af steinolíu ávalt fyrirliggjandi: Sólarljós, hin þjóðfræga olía til ljósa og eldunar. Óðinn, hin þjóðfræga mótorolía. Alfa sólarolía, hráolía. Danol steinolía, bezta tegund fyrir Fordson tractora. Hinar beztu tegundir af Cylinderolíu og Lageroliu, bæði fyrir eimvjelar og mótorvjelar, ávalt nægar birgðir m. lægsta verði. Landsins stærsta og besta Benzín-verslun. — Pratt Benzín Verzltm Jes Zímsen. Símí 1968. Símí Í968. að það kostaði rúmlega 70 miljónir króna, að koma rafmagni inn á hvert heimili á landinu og voru þar í reiknuð rafmagnsáhöld. Þetta þótti »þeim flokki, sem ber hag bænda mest fyrir brjósti« svo gild ástæða hjá sósíalistanum, að ekki mátti heyra annað en að málið yrði að sofna. Það er nú auðvitað ómótmælan- legt, að ef snara ætti út 70 mil- jón krónum í einni svipan, þá væri það álíka ómögulegt fyrir okkur eins og að gleypa sólina. En um þetta er alls ekki að ræða. Og kemur þar margt til greina. í fyrsta lagi er það ekkert nema ágizkun, að þetta kosti 70 miljónir. Er alls ekki ómögulegt, að komast megi töluvert ódýrar út af ýmsu, t. d. miklum parti af leiðslunum. En þær eru einn allra stærsti lið- urinn í þessu öllu. , í öðru lagi er hér alls ekki um það að ræða, að leggja fram nein- ar 70 miljónir, heldur er um það að ræða, að hefjast handa um mál, sem einhverjum getur dottið í hug að kosti 70 miljónir króna, þegar þvi væri lokið. Eins og gengið er frá þessu í frumvarpinu, má líkja þvi við vegalögin, símalögin eða önnur þau lög, sem gera ráð fyrir miklum framkvæmdum smámsaman eftir því sem getan leyfir. Engum hefir enn þá dottið í hug, að am-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.