Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 89
 KVIKSETTUR. Eftir Amold Bennett. Nú var hringt og aíðan barið að dyrum svo að undir tók í hús- inu. Ef dauðinn væri nú að berja að dyrum? Voðalegri hugsun skaut upp: Leek skyldi nú vera hættulega veikur? Priam Farll •spratt á fætur, beit á jaxlinn og bjóst til að mæta komumanni. Ráð við feimni. Úti fyrir dyrunum stóð hár maður og grannur, vel klæddur og með silkihatt á höfði. Hann var þreytulegur á svip, því að hann var búinn að vera tuttugu klukkustundir á ferli fram og aftur um bæinn til þess að lækna ímyndaða sjúkdóma og búa raun- verulega sjúkdóma undir lækning af náttúrunnar hendi. Hann var búinn að venja sig á það, að glotta að tilverunni. Hann sagði það oft, að hann lifði á ofáti manna og óhófi, en konan hans og dætur gerðu sitt til að koma gróðanum fyrir í nýju óhófi. Það var eins og þær hefðu enga hug- mynd um, að hann væri maður með ódauðlega sál, heldur litu þær á hann eins og nokkurskonar sjálfsala. Þær settu mat í munn- rifuna á honum, studdu svo á hnapp á vestinu hans og tóku út bankaseðla. Hann hafði hvorki að- stoðarmann, vagn né sumarfrí. Þær máttu ekki sjá af honum til þess. Hann var góður læknir, sam- vizkusamur, sí-þreyttur, sköllótt- ur og fimtugur. Hann var líka, þó að • undarlegt sé að segja frá því, feiminn. Auðvitað hafði hann vanizt því, eins og menn venjast holum tönnum eða beinum í fiski. Hann var ekki neitt líkur stúlku um tvítugt, þó að hann væri fimtugur, hann Cashmore læknir. Hann þekkti mannlífið út í æsar, og datt ekki í hug að fram undan biði neitt háleitara en snögg ferð í óleyfi til Brighton. Priam Farll opnaði hurðina. sem var milli þessara tveggja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.