Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 14
108 Landið í austri. [Stefnir Ráðstjórnin lætur ávallt í veðri vaka, að stríð sé henni mjög á móti skapi, en samhliða því dreg- ur hún dár að allri friðarstarf- semi, og hvetur menn til að vera á verði gegn öðrum ríkjum, sem hneigist mjög að því að hefja ófrið gegn Rússum, og kollvarpa því stjórnarfyrirkomulagi, sem hjá þeim ríkir, og herinn er æst- ur upp í þeirri trú, að það sé hann, sem eigi að kollvarpa „auðvaldsskipulagi" annara ríkja og hrinda af stað heimsbyltingu. Öllum þeim, sem til Rússlands hafa farið, og dvalið þar, ber saman um það, að hermennska sé þar höfð í meiri hávegum en í nokkru öðru ríki, meira að segja Ítalía komist þar ekki í hálfkvisti við, og Rússland stend- ur það framar öllum ríkjum öðr- um, að konur æfa þar vopnaburð, því að þær geta líka átt von á því að verða kallaðar í herinn, ef til ófriðar kemur. öll ung- lingafélög háfa þar líka á sér hernaðarsnið og kjörorð þeirra er: „Eg er tilbúinn" að berjast fyrir hið mikla málefni, bylting- una, en félög þessi reka starf- semi sína í öllum hlutum lands- ins, og eru æði fjölmenn. Kirkjan og fræðslan. Þá er enn þá eitt atriði, sem kemur til greina, er menn huga að ástandinu í Rússlandi. öll blöð og allir skólar eru í hönd- um kommúnistanna, sem boða þjóðinni allt, sem þeim lízt að láta hana vita, en þegja yfir hinu, sem ekki fellur þeim í geð, en vitanlega er svo ótakmarkað vald yfir uppfræðslu þjóðarinn- ar ágætasta skilyrðið fyrir fram- tíð ráðstjórnarríkisins. En til þess að ná valdi yfir hjörtum fólksins, sá ráðstjórnin, að hún varð að brjóta niður þann þrösk- uld, sem var þar ónotalega í vegi hennar, en það var grísk- kaþólska kirkjan, langsamlega valdamesta kirkja allra Evrópu- þjóða. Árásin var óðara hafin. Hundr- uð eða réttara sagt þúsundir af kirkjunnar mönnum voru drepn- ir, aðrir urðu landflótta, og enn aðrir voru sendir í útleggð. Hríð- in var geipilega hörð, en svo rík ítök átti kirkjan í hugum þjóð- arinnar, að ennþá tórir hún, en líf hennar virðist óðum fjara út. Strax eftir byltinguna voru eign- ir hennar gerðar upptækar, eins og raunar eignir allra, og eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.