Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 98
192
Kviksettur.
[Stefnir
Það eru til margar góðar rit-
vélar, en engin, er að öllu sam-
anlögðu, jafnast á við:
REMINGTON.
Verð er hér iægra en annarstaðar á Norðurlöndum.
REMINGTON ritvélaumboð.
Pósthólf 275, sími 650,
Reykjavík.
hans um Putney var mjög lítill,
og þó að hann keypti allar þær
bækur, sem hann kærði sig um, þá
var honum ómögulegt að lesa fyrir
meira en krónu á viku. Hann lagði
því upp peningana, algerlega ó-
sjálfrátt og óvart.
En nú allt í einu fóru pening-
ar að fá ákveðna merking og gildi
í lífi hans. Hann varð ekki hrædd-
ur, en hann stóð uppi ráðalaus.
Ef hann hefði kannazt við veru-
legan fjárskort, hefði hann senni-
lega orðið hræddur. En svo var
ekki.
Hann gekk út, til þess að reyna
að hrinda frá sér hugsununum, en
þær fóru ekki. Þær sátu fastar
og eitrulðu líf hans. Putney, sem
var svo yndislegur bær fyrir ofur-
lítilli stundu, var nú grár og við-
bjóðslegur hrafnakrókur. — Hann
gekk heim á leið, og við dyrnar
mætti hann Alice.
„Þetta er því miður allt rétt“,
sagði hún og dæsti. „Það fæst eng-
inn skildingur þetta ár, sagði
hann, og líklega enginn skildingur
heldur næsta ár, sagði hann. Og
bréfin falla og falla, sagði hann.
— Það er auman. Hefirðu nokk-
urn tíma heyrt annað eins?“
Hann varð að játa, að hann
hefði aldrei heyrt annað eins.
[Frh.] •