Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 89
Stefnir]
Kjördæmaskipun og kosningar.
183
COLMAN’S Sinnep,
Carry,
Línsterkja.
LIBBY’S Mjólk,
Tomatosósa,
8oz & 14oz.
Altaf fyrirliggjandi.
Eg hygg, að kosningafyrir-
komulag það, sem eg í ritgerð
bessari hefi lagt til að innleiða,
^ái bezt tilgangi sínum með ein-
^enningskjördæmaskipan. En
er þó ekki að leyna, að sam-
raema má köllun frambjóðenda
Vlð hlutbundnar kosningar um
^and alt. Sérhver frambjóðandi
köllunar yrði þá að senda
framboð sitt til allra undirkjör-
átjórna á landinu, og gæti það
að vísu dregið úr framboðum
kéraðsþekktra manna, en ólands-
kunnra. En það álít eg ókost.
Köllun yrði þá að fara fram
Samdægurs um land alt, sem
einnig er ókostur. Landsyfirkjör-
stjórn kæmi þá í stað allra yfir-
kjörstjórna í kjördæmum, og
ynni þeirra hlutverk. Að köllun
lokinni yrði mönnum raðað á
lista eftir atkvæðahæð, hverjum
í sínum flokki, og mætti jafnvel
hafa alla utanflokksmenn á ein-
um lista. Þetta skipulag hefði
alla kosti landkjörs og hlut-
bundinna kosninga, og gerði upp-
bótarþingsæti óþörf, en sniði af
aðalókostinn, vald flokksstjórn-
ánna til að ráða þingmannavali.
Eigi að síður hygg eg, að ein-
menningskjördæmaskipan henti
oss betur. Þjóðin er orðin vön
henni og virðist kunna vel við
hana, og hætt við, að afnám