Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 95

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 95
Stefnir] Kviksettur. 189 um, að verðfall á eignum félags- ins og minnkandi sala á öli hefði valdið því, að stjórnin treysti sér ekki að leggja til, að neinn arð- iir yrði greiddur af venjulegu hlutafé þetta árið. En hann hafði varla sleppt orðinu, þegar hlut- hafarnir á fundinum tóku að æpa eins og þeir væru æðisgengnir. Til hvers var þá svona brugghús, ef það væri ekki til þess að græða á Því. Kannske stjórnin héldi, að það væri stofnað, og því við hald- til þess að láta menn fá gott öl fyrir sanngjarnt verð. Markgreif- mn reyndi árangurslaust að sefa hugi manna með því að benda Þeim á, að þeir hefðu nú um all- langan tíma fengið 15 % af hluta- sínu, og þeir gætu því vel séð eins árs arði til þess að tryggja ha& félagsins. Nei, einmitt af því að arðurinn hafði verið svona hár, Var það því tilfinnanlegra að ^issa hann. Og svo komst allt í Slundroða og háaloft. Stjórnina hefir sennilega órað fyrir þessu, tví að hópur lögregluþjóna var á Vakki fyrir framan dyrnar á Sistihúsinu, og nú ruddust þeir ^nn og dróu út einn hluthafann, ? ljess að forða honum frá þeim °sköpum, að hafa blóð markgreif- ^ns á samvizkunni. Svo endaði undurinn í fullkomnu uppnámi. Matvöruverzlun. Vaxandi viðskipti sanna að þeir, sem kaupa nauðsynjar sinar í verzluninni »VÍSIR«, íá þar beztar vörur fyrir lægst verð. Gerið innkaup þar. — Reynslan er sannleikur. Verzlunin Vísir Sími 555. Laugaveg 1. „Hvað áttirðu mikið í Cohoons- félaginu?" spurði Priam. „Aleiguna, fyrir utan húsið hérna“, sagði hún. „Faðir minn var búinn að ráðstafa því þannig. Hann sagði allt af, að brugghús- in væru öruggust allra fyrirtækja. Hlutabréf í þeim væru eins góð og ríkisskuldabréf. Eg átti 200 hundrað króna hluti. En þeir voru miklu meira virði, að minnsta kosti 300 króna virði hver. Og eg fékk alt af reglulega 3000 krón- ur í vexti á ári. En hvað stendur þarna á eftir fundargerðinni?“ Þau fóru að athuga það, og þar var þá skrá yfir kauphallarverð hlutabréfanna. Þau féllu jafnt og

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.