Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 91
KVIKSETTUR. Eftir Amold Bennett. [Frh.]. „Hérna er blaðið þitt“, sagði hún glaðlega, og var auðheyrt, að hún gerði enga kröfu til neinnar félagseignar. Hún leit á blöðin eins og leikfang handa karlmönn- um. Hún leit aldrei í blað. Henni var svo hjartanlega sama, hvað var að gerast í veröldinni. Stjórn- wál og allt þetta. Hvað kom það henni við? Hún lifði sjálf. Hún Serði ekkert annað en lifa — lifa hverja stund. Priam Farll fann, að hann var hér kominn inn að lansta kjarna lífsins. Blaðið var 20 stórar og þétt- Pfentaðar blaðsíður. Þó að ein- hver hefði ekki gert neitt annað en lesa það, gat hann ómögulega ^aft það af. Honum fannst það afar róandi, að láta þessar marg- vislegu myndir renna fram hjá í huganum, meðan hann sötraði úr kaffibollanum. Hann braut blaðið saman um miðja síðu, og las fyrst allar greinarnar niður að brotinu, sneri því Svo við, og las seinni partinn af öllum greinunum. Svo stóð hann hægt upp, og gekk í hægðum sínum um gólf og vafði sér vindling. Hann barst að eld- húsdyrunum, þar sem konan hans var að vinna. Hún hafði vafið mjúkum, mórauðum pappír um allt, sem hægt var að óhreinka sig á, og auk þess var hún oft með hanzka. Það mátti ekki koma á hendurnar á henni nokkur blettur. „Eg er að hugsa um, að ganga snöggvast út, Alice“, sagði hann, og smeigði sér í skínandi fágaða skóna. „Það er rétt af þér, hjartað mitt“, sagði hún, án þess að líta upp úr verkinu. Hún vildi ekki leggja nein bönd á hann. Hún vissi, að hún átti hann. Hún hafði gaman af að taka hann upp úr skúffu og skoða hann eins og kona, sem hefir eignast einhvern mikinn dýrgrip. Þegar hann kom að hliðinu, var hann í vafa, hvort hann ætti að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.