Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 29
Stefnir] Feimnismálin. 123 ina. En hugsanlegt er, að til sé þannig gerður mannkrabbi. En hann á það ekki skilið, að honum •sé lyft upp í bókmenntasögu. — Ekki stjaka eg við honum, vegna þess, að hann er breyskur. „Þess- háttar atburðír geta komið fyrir •á góðum heimilum". En hann er andstyggilegur fyrir þá sök, að hann reynir að koma ávirðingu sinni á guðdóminn. Hagalín segir söguna all-vel. En hann leggst ekki djúpt. Galli sög- tmnar er sá, að höfundurinn segir ^rá athöfnum líkama, en ekki at- höfnum sálna. Þegar sveitarstjórn ln ætlar að stía sundur aukakonu °g tvíkvænismanni, svo að ómegð- ln vaxi ekki yfir höfuð hrepps- búa, svarar bóndi að vísu neyðar- !ega. En þau tilsvör eru uppstíg- andi — eða niðurstígandi — frá þeim líffærum, sem eru búsett á neðri hæðum — 1 honum sjálf- Uln- Gera má ráð fyrir, að kona ^óndans hafi átt sál og tilfinning- ar- Einfeidningai’ eru viðkvæmir, «kki síst í afbrýðismálum, jafnt gáfnafólk. Þessi kona er lát- 111 eiga sig. Þarna mun hafa gerst Saga innan bæjar. Hún er ósögð. Lesendur varðaSi um hana. Ef sú hefði verið sögð vel og ræki- e£a, mundu bókmenntirnar hafa S'fastt á henni, sálir og samvizkur. Annars var þessari sögu hælt í blöðum og tímariti, og sömuleiðis sögunni: „Mannleg náttúra“. At- burðir þessarar sögu gerast á fiskiskútu. Sagan fer vel fram í fyrstu, meðan skipshöfnin er á veiðum. Ólíkindi og ófegurð hefj- ast undir sögulok, þegar skútan er búin að hrekjast undan stórviðri og stórsjó dægrum saman. Hún hallar undir flatt af áhleðslu klakans. Hásetar eru steinupp- gefnir, andvaka, hungraðir, lagstir fyrir; sjórinn gengur yf- ir skipið og bylgjurnar æla ofan í klefann og bælin. Þá kemur skipstjóri og lyftir þeim upp, reisir þá upp frá dauðum með — klámsögum, mest með sögu af sér sjálfum og götudrósum í Höfn. Við þessi æfintýr hressast hásetamir svo, að þeir taka til starfa uppi á þiifari. Það er neðan við meinlaus ólíkindi, að sjómenn láti svona spilamennsku eða loddaralæti, endurlífga sig. Sjómenn vorir eru hetjur, sem gera allt, sem unnt er, til að bjarga lífi sínu og sinna, slcipi og afla. Lífslöngun og di’eng- skapai-tilfinning eggja þá til dáða. í sjávarháska er enginn tími til þess, að fara á hórubás í huganum, né löngun í þá átt.. Ef þeir hugsa um nokkuð annað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.